Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011
Ísland noregur
Brúttó:
Árslaun Jóns 3.600.000 kr. 6.000.000 kr.
Árslaun Guðrúnar 3.600.000 kr. 6.500.000 kr.
7.200.000 kr. 12.500.000 kr.
Persónuafsláttur 1.056.000 kr. 3.075.000 kr.
Tekjuskattur 37,3% 2.291.000 kr.
Tekjuskattur 36% 3.393.000 kr.
Til ráðstöfunar
á ári eftir skatta 4.909.000 kr. 9.107.000 kr.
Til ráðstöfunar
á mánuði eftir skatta 409.000 kr. 759.000 kr.
Húsaleiga á mán.
(100m2 íbúð í Osló) 140.000 kr. 307.000 kr.
Dagheimili
eldra barn, Skólada gheimili
3 klst. og matur 27.000 kr. 33.000 kr.
Dagvist á leikskóla
(yngra barnið) 29.000 kr. 50.000 kr.
Barnabætur (tvö börn)
á mánuði +13.000 kr. +37.000 kr.
Upphitun húsnæðis
og rafmagn 10.000 kr. 41.000 kr.
Rekstur bíls
(með afborgunum) 65.000 kr. 94.000 kr.
Matur, föt, skemmtun 42.000 kr. 205.000 kr.
Afgangur 9.000 kr. 66.000 kr.
Afgangur á ári 108.000 kr. 792.000 kr.
1) Smávægileg yfirvinna á íslandi.
2) ef grunntaxtar á íslandi þá árslaun
samtals um 4,8 milljónir. enginn afgangur. endar ná ekki saman.
3) engin yfirvinna í noregi í þessu dæmi. lítið um hana.
Könnun frjálsrar verslunar:
Frjáls verslun kannar hér hvort hagkvæmara sé að búa í Noregi eða á Íslandi fyrir fjög urra manna
fjölskyldu. Noregur er dýrt land en þar eru há laun. Þegar allt hefur verið reiknað innan
þessara tveggja hagkerfa; laun, húsaleiga, dagheimili, bíll, matur, föt, skemmtanir og
barnabætur þá er útkoman úr reiknisdæminu að Noregur hefur vinninginn.
TexTi: Gísli krisTJánsson
vinninginn!
noregur heFur