Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 23
FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 23 Veiðivötn Ertu að fá góða ávöxtun? Kynntu þér kosti Einkabankaþjónustu Arion banka • Virk stýring • Áhættudreing • Skattalegt hagræði • Þinn eigin viðskiptastjóri Leitaðu til okkar í síma 444-7410 eða sendu tölvupóst á einkabankathjonusta@arionbanki.is og við aðstoðum þig við að nna hvað hentar þér og þínum markmiðum. Hvað skiptir þig máli? Einkabankaþjónusta Arion banka Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti, sem saman- stendur af allt að mmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Vötnin eru mörg sprengigígar sem mynduðust í Veiðivatna- gosinu árið 1477. Mikil urriðaveiði er í vötnunum en einnig hefur bleikju Žölgað síðustu árin, sérstaklega í þeim vötnum sem eiga samgang við Tungnaá. arionbanki.is – 444 7000 Í Stuttu máli HerdÍS endurkJörin Herdís Þorgeirsdóttir var nýlega end ur ­kjörin forseti Evrópusamtaka kven lög ­fræðinga (EWLA) á aðal fundi sam tak­ anna í Berlín. Fundurinn var sóttur af kven lög ­ fræðingum víða að úr Evrópu sem og full trúum aðildarfélaga samtakanna. Herdís var upphaflega kjörin forseti EWLA árið 2009 en sam tökin voru stofnuð af kvenlögfræðingum ríkja Evrópu sam­ band sins árið 2000. Herdís Þorgeirsdóttir Spáir 2,3% Hag- vexti á næSta ári Seðlabanki Íslands segir að hagvöxtur á fyrri hluta ársins hafi verið 2½% og gert sé ráð fyrir að hann verði rétt yfir 3% á árinu í heild. Þetta er meiri hag vöxtur en spáð var í ágúst og skýrist helst af hagstæðari þróun utanríkisviðskipta. Seðlabankinn spáir 2,3% hagvexti á næsta ári. StJÓrnendur Haga fá 340 millJÓnir gefinS Miklar umræður hafa orðið um þau hluta­ bréf í Högum sem Arion banki hefur afhent lykilstarfsmönnum án endurgjalds í aðdrag­ anda hlutabréfaútboðsins í Högum. Um er að ræða 1,4% hlut í Högum sem metinn er á 170 til 190 milljónir króna. Þar að auki tryggir Arion banki þeim skattfrelsi vegna þessara viðskipta og er talið að stjórnend­ urnir fimm séu í raun að fá jafnvirði 300 til 340 milljóna frá bankanum gefins vegna þessara viðskipta. Þeir Finnur Árnason, forstjóri Haga, og Guðmundur Marteinsson, framkvæmda­ stjóri Bónuss, fá hvor um sig 0,4 prósenta hlut í félaginu frá Arion banka án endur­ gjalds. Þrír aðrir stjórn endur fá 0,2 pró­ senta hlut hver. Það eru þeir Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa, Kjartan Már Friðsteinsson, framkvæmda ­ stjóri Banana, og Lárus Óskarsson, fram­ kvæmdastjóri Aðfanga. guðmundur með þriggJa ára upp- SagnarfreSt Fram kemur í skráningarlýsingu Haga að Guð mundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, er með þriggja ára uppsagnarfrest hjá fyrirtækinu. Það kostar því sitt að segja honum upp – þótt ekki standi það til þar sem hann er af mörgum talinn maðurinn á bak við velgengni Bónuss í gegnum tíðina. Aðrir stjórnendur eru hins vegar með mun styttri frest, eða sex til tólf mánuði. Í skráningarlýsingunni kemur fram að Hagar greiddu samtals ríflega 110 milljónir króna í maí 2010, til tveggja framkvæmdastjóra og fjögurra milli stjórnenda, á grundvelli kaupréttar­ og sölu ­ samninga sem gerðir voru árið 2007. Þar af námu greiðslur til Gunn ars Inga Sigurðssonar 46 milljónum og greiðslur Lárusar Óskarssonar 27,6 milljónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.