Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 82
82 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Þ að er betra fyrir miðaldra stjórn ­ endur að fá vinnu en áður en vand inn er sá að færri stöð ur eru í boði. Þá hefur sú æskudýrkun, sem var svo ein kennandi á tím um útrásarinnar, minnkað og það gefur mið aldra stjórnendum aukið tækifæri á að fá vinnu,“ segir Una Eyþórsdóttir, mann­ auðs stjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Una skrifaði sl. vor mjög athyglisverða loka ­ ritgerð í mastersnámi sínu við við skipta deild Háskóla Íslands þar sem hún rann sakaði viðhorfið til miðaldra stjórnenda og sömu­ leiðis hvaða væntingar þeir sjálfir hefðu til framtíðarinnar. 50 ára og eldri Una skilgreindi í rannsókn sinni miðaldra stjórnendur sem 50 ára og eldri. Við gagna­ söfnun studdist hún við lista Frjálsrar versl ­ unar yfir stærstu fyrirtæki landsins síðustu tuttugu árin og athugaði 50 stærstu fyri rtækin hverju sinni. Að mati Unu eru gömlu góðu gildin komin aftur við ráðningar í stjórn un­arstöður. Enn eimir þó eftir af göml­ TexTi: Jón G. Hauksson Myndir: Geir ólafsson Það er betra en áður fyrir miðaldra stjórnendur að fá vinnu en vandinn er sá að færri stjórnenda stöður eru í boði. Enn eimir eftir af gömlum fordómum við ráðningu miðaldra fólks. Stórlega hefur dregið úr þeirri æskudýrkun sem einkenndi atvinnu lífið á tímum útrásarinnar. Þetta eru m.a. niðurstöður rannsóknar Unu Eyþórsdóttur í tengslum við mastersritgerð hennar við viðskiptadeild Háskóla Íslands sl. vor. Hvernig er fyrir miðaldra stjórnendur að fá vinnu? Athyglisverð mastersritgerð: Una Eyþórsdóttir, mann auðs stjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.