Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 36
36 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Frjáls verslun hefur fengið þekkta ein stakl inga til liðs við sig til að segja í mjög stuttu máli álit sitt á ýmsu tengdu við skiptum og efnahagslífi í hverju tölu blaði. umsJÓn: svava JÓnsdÓTTir Loftur Ólafsson, sérfræðingur hjá Íslandssjóðum: Medelsvensson? ÁLITSGJAFAR FRJÁLSRAR vERSLUNAR E itt af hlutverk­ um Seðla­ bankans er að stunda rannsóknir á íslensku efnahagslífi. Á grundvelli þessara rannsókna spáir hann m.a. um framvindu verðbólgu og þjóð hags ­ stærða. Þessar spár eru notaðar við vaxta ­ ákvarðanir og aðrar ráðstafanir Seðlabank­ ans. Því skiptir miklu að þær séu sæmilega áreiðanlegar og umfram allt ekki bjagaðar. Í útgáfu Seðlabankans, Peningamálum 2011/3, eru teknar saman gagn­ legar upplýsingar um hversu góðar hagspár Seðlabankans hafa verið. Þar kemur m.a. í ljós að Seðlabankinn hef ur árum saman kerfisbund ið spáð miklu minni verð ­ bólgu er orðið hefur. Sé t.d. miðað við tímabilið frá 2001 er verðbólgunni fjóra ársfjórð unga fram í tímann vanspáð sem nemur að meðaltali 1,6%. Átta ársfjórðunga fram í tímann er verðbólgunni kerfisbundið vanspáð um 2,8%. Til samanburð ­ ar má geta þess að árs verðbólgan á þessu tímabili var um 6% að jafnaði.“ Ragnar segir að hægur vandi sé að gera óbjag ­ aðar verðbólguspár fjóra eða átta ársfjórðunga fram í tímann. Því sé ekki óeðlilegt að spurt sé hvaða tilgangi þessi kerfis bundna vanspá gegni. Í framhaldi af því væri ekki úr vegi að upplýst yrði hvaða áhrif, ef þá nokkur, þessi spáskekkja hafi haft á efnahagsstjórn á Íslandi. „Er t.d. hugs an­ legt að fjármálastjórn hins opinbera hafi verið eftirlátssamari en ella á liðnum árum vegna þessa kerfisbundna und ­ irmats Seðlabankans á verðbólguhorfum? Seðlabankinn og stefna hans á við trúverðu g­ leik a vandamál að etja. Það hjálpar tæpast upp á þennan trúverðugleika að vanspá verðbólgu kerfi s bundið árum sam­ an.“ EFNAHAGSMÁL Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands: vanspá verðbólgu Hinn knái Jack Welch, fyrr­verandi forstjóri General Electric, sagði einhverju sinni: „Við leitum logandi ljósi að mjög alþjóðlegu fólki. Sumir spjara sig einfaldlega betur í alþjóðlegu umhverfi. Hollending­ arnir og Svíarnir. Svíinn er þunga­ vigtarmaður á því sviði. Miðað við stærð státar Svíþjóð líklega af fleiri góðum stjórnendum en nokkurt annað land.“ Alþjóðleg sænsk fyrirtæki eru mjög mörg miðað við hversu fámennt landið er. Ofan í kaupið eru þau mörg hver í fararbroddi á sínu sviði og má þar nefna Electrolux, Sandvik, Assa Abloy, Ericsson, Hennez & Mauritz og IKEA. Í gegnum tíðina hafa sænskir stjórnendur iðulega hleypt heimdraganum til að stýra erlendum dótturfélögum eða er­ l endum fyrirtækjum. Og sænsku útrásarinnar hefur einnig orðið vart í þjálfun knattspyrnu liða. Eins og nærri má geta hafa menn­ ingarleg gildi áhrif á sænskan stjórnunarstíl. Nefna má sterka trú á mikilvægi liðsheildarinnar sem Svíar sjálfir gera grín að með því að tala um að til sé fatastærð sem er „extra medium“ og allir eiga að geta passað í. Svoköll ­ uð valdafjarlægð er einnig lítil, sem þýðir m.a. að mismunandi upp runi eða aðstæður fólks verða ekki til þess að háir sam skiptaleg ir múrar rísi á milli manna. Jafnframt má nefna það menn ingarlega ein ­ kenni að geta tekist á við óviss ar og síbreytilegar aðstæður án þess að hræðast að allt fari úr böndum. Þetta er ágætur eigin leiki fyrir knattspyrnuþjálfara og í síkvikum heimi fyrirtækjarekstrar og við ­ skipta auðveldar slíkt hugar far mönnum að takast á við breyting­ ar og tileinka sér nýjar leiðir og hugsun. Og fara kannski aðrar leiðir en hinn svokallaði meðal­ maður myndi fara.“ ERLENDI FORSTJÓRINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.