Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 94
94 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 var strax ljóst eftir mikl ar vinsældir Sherlock Holmes fyrir tveimur árum að gerð yrði fram halds kvik mynd og nú er komið að frumsýningu Sherlock Holmes: A Game of Sha dows. Verður hún tekin til sýningar í Banda ­ ríkjunum rétt fyrir jól og hér á landi um áramótin. Í nýju myndinni er komið að því að kynna til leiks erkióvin Holmes, prófessor Moriarty. Sherlock Holmes hefur aldrei efast um getu sína og telur engan komast nálægt sér í gáfum nema kannski bróður sinn, Mycroft, sem var ekki til staðar í fyrri myndinni en er kynntur til sögunnar í A Game of Shadows. Og nú er einnig kominn á kreik meistaraglæponinn prófessor Moriarty, sem spurning er hvort sé jafnoki Sherlock Holmes í gáfum, ef ekki gáfaðri, og ekki er það ekki hollt fyrir réttlætið ef Sherlock Holmes fer að efast um getu sína. Munurinn á Moriarty og Holmes er fyrst og fremst að Holmes hefur samvisku en Moriarty er samviskulaus og því mjög hættulegur. Þegar krónprins Austurríkis finnst lát ­ inn við grunsamlegar aðstæður telur lög ­ regluforinginn Lestrade að um sjálfsmorð sé að ræða, en Holmes telur að prinsinn Þ Guy Ritchie við tökur á Sherlock Holmes: A Game of Shadow. Í Sherlock Holmes: A Game of Shadows bregður Robert Downey jr. sér aftur í hlutverk frægustu leynilöggu allra tíma og nú þarf hann á allri sinni snilld að halda þar sem til sögunnar er kynntur prófessor Moriarty, sem hefur reynst Holmes erfiðasti óvinurinn Sherlock Holmes gegn erkióvininum prófessor Moriarty Sherlock Holmes (Robert Downey jr.) fyrir miðri mynd ásamt sígaunanum Sim (Noomi Rapace) og Dr. Watson (Jude Law). TexTi: Hilmar karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.