Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 94

Frjáls verslun - 01.10.2011, Side 94
94 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 var strax ljóst eftir mikl ar vinsældir Sherlock Holmes fyrir tveimur árum að gerð yrði fram halds kvik mynd og nú er komið að frumsýningu Sherlock Holmes: A Game of Sha dows. Verður hún tekin til sýningar í Banda ­ ríkjunum rétt fyrir jól og hér á landi um áramótin. Í nýju myndinni er komið að því að kynna til leiks erkióvin Holmes, prófessor Moriarty. Sherlock Holmes hefur aldrei efast um getu sína og telur engan komast nálægt sér í gáfum nema kannski bróður sinn, Mycroft, sem var ekki til staðar í fyrri myndinni en er kynntur til sögunnar í A Game of Shadows. Og nú er einnig kominn á kreik meistaraglæponinn prófessor Moriarty, sem spurning er hvort sé jafnoki Sherlock Holmes í gáfum, ef ekki gáfaðri, og ekki er það ekki hollt fyrir réttlætið ef Sherlock Holmes fer að efast um getu sína. Munurinn á Moriarty og Holmes er fyrst og fremst að Holmes hefur samvisku en Moriarty er samviskulaus og því mjög hættulegur. Þegar krónprins Austurríkis finnst lát ­ inn við grunsamlegar aðstæður telur lög ­ regluforinginn Lestrade að um sjálfsmorð sé að ræða, en Holmes telur að prinsinn Þ Guy Ritchie við tökur á Sherlock Holmes: A Game of Shadow. Í Sherlock Holmes: A Game of Shadows bregður Robert Downey jr. sér aftur í hlutverk frægustu leynilöggu allra tíma og nú þarf hann á allri sinni snilld að halda þar sem til sögunnar er kynntur prófessor Moriarty, sem hefur reynst Holmes erfiðasti óvinurinn Sherlock Holmes gegn erkióvininum prófessor Moriarty Sherlock Holmes (Robert Downey jr.) fyrir miðri mynd ásamt sígaunanum Sim (Noomi Rapace) og Dr. Watson (Jude Law). TexTi: Hilmar karlsson

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.