Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.10.2011, Blaðsíða 74
74 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Ostakörfurnar frá Ms njóta ávallt mikilla vinsælda yfir hátíðarnar enda hægt að töfra fram úr þeim dýrindis veislu á augabragði með desertost um, kexi, sultu og kjötmeti. Ostakörfurnar frá mS - gjöf sem gleður Ms „Mjólkursamsalan hefur ávallt lagt áherslu á að bjóða upp á sem besta þjón ustu þegar kem­ ur að því að sérvelja í körfurnar.“ Erna Erlendsdóttir, mark aðsstjóri hjá MS, telur fallega gjafa­körfu með úrvali af bragð góðum íslenskum ostum og margvíslegu öðru góðgæti tilvalda jólagjöf fyrir einstakl­ inga og fyrirtæki. „Mjólkursamsalan hefur ávallt lagt áherslu á að bjóða upp á sem besta þjónustu þegar kem ur að því að sérvelja í körf ­ urnar og aðstoðar starfsfólk sölu deildar MS kaupendur við að velja körfur og reikna út verð. Algengt er að viðskipta­ vinir kjósi eina af stöðluðu körfunum sem í boði eru og setji jafnframt fram óskir um að breyta henni örlítið að eigin smekk. Jólaostakörfurnar hafa verið gríðarlega vinsælar sem jóla gjafir til starfsmanna fyrir - tækja í gegnum árin enda panta þau mörg hver körfur frá MS ár eftir ár.“ Ostakarfa, kjötkarfa og sælkerakarfa Í boði eru einnig tvær enn veg­ legri körfur sem njóta mikilla vinsælda. Um er að ræða annars vegar kjötkörfu með hamborgar hrygg, kryddpylsu, paté, desert ostum, kexi og sultu og hins vegar sælkerakörfu sem inni heldur konfektkassa, paté, desert osta, kex og sultu. upplýsingar um verð og innihald „Allar upplýsingar um stærð, verð og innihald karfanna má finna á vefsíðu Mjólkursam­ sölunnar,“ segir Aðalsteinn H. Magnússon, sölustjóri MS. „Ann­ að árið í röð býðst viðskipta­ vin um að panta osta körfurnar í gegnum netið á www.ms.is. Þar er hægt að velja á milli fjögurra staðlaðra karfa, skrifa á kort sem fylgir þeim og velja heimilisföngin sem körfurnar eiga að sendast til. Einfalt og þægilegt ferli. Ostakörfunum í ár fylgir skemmtilegur bækling­ ur um desertosta með fróðleik um helstu mygluostana frá MS og eiginleika þeirra. Þar er að finna einfaldar osta­ hugmyndir fyrir ýmis tækifæri, hugmyndir að skemmtilegum ostabökkum og hvað skal hafa í huga þegar ostarnir eru valdir á bakkann, ásamt uppskriftum. Jafnframt er öll íslenska flóran í þessari tegund osta sett fram og farið yfir bragðeiginleika þeirra.“ Annað árið í röð býðst viðskiptavinum að panta ostakörfurnar í gegnum netið á www.ms.is. Aðalsteinn H. Magnússon, sölustjóri MS, og Erna Erlendsdóttir, verkefnastjóri í markaðsdeildinni hjá MS, eru sammála um að ostakörfurnar séu gjöf sem gleður í aðdraganda jólanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.