Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Page 82

Frjáls verslun - 01.10.2011, Page 82
82 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Þ að er betra fyrir miðaldra stjórn ­ endur að fá vinnu en áður en vand inn er sá að færri stöð ur eru í boði. Þá hefur sú æskudýrkun, sem var svo ein kennandi á tím um útrásarinnar, minnkað og það gefur mið aldra stjórnendum aukið tækifæri á að fá vinnu,“ segir Una Eyþórsdóttir, mann­ auðs stjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Una skrifaði sl. vor mjög athyglisverða loka ­ ritgerð í mastersnámi sínu við við skipta deild Háskóla Íslands þar sem hún rann sakaði viðhorfið til miðaldra stjórnenda og sömu­ leiðis hvaða væntingar þeir sjálfir hefðu til framtíðarinnar. 50 ára og eldri Una skilgreindi í rannsókn sinni miðaldra stjórnendur sem 50 ára og eldri. Við gagna­ söfnun studdist hún við lista Frjálsrar versl ­ unar yfir stærstu fyrirtæki landsins síðustu tuttugu árin og athugaði 50 stærstu fyri rtækin hverju sinni. Að mati Unu eru gömlu góðu gildin komin aftur við ráðningar í stjórn un­arstöður. Enn eimir þó eftir af göml­ TexTi: Jón G. Hauksson Myndir: Geir ólafsson Það er betra en áður fyrir miðaldra stjórnendur að fá vinnu en vandinn er sá að færri stjórnenda stöður eru í boði. Enn eimir eftir af gömlum fordómum við ráðningu miðaldra fólks. Stórlega hefur dregið úr þeirri æskudýrkun sem einkenndi atvinnu lífið á tímum útrásarinnar. Þetta eru m.a. niðurstöður rannsóknar Unu Eyþórsdóttur í tengslum við mastersritgerð hennar við viðskiptadeild Háskóla Íslands sl. vor. Hvernig er fyrir miðaldra stjórnendur að fá vinnu? Athyglisverð mastersritgerð: Una Eyþórsdóttir, mann auðs stjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.