Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2011, Page 42

Frjáls verslun - 01.10.2011, Page 42
42 FRJÁLS VERSLUN 10. TBL. 2011 Ísland noregur Brúttó: Árslaun Jóns 3.600.000 kr. 6.000.000 kr. Árslaun Guðrúnar 3.600.000 kr. 6.500.000 kr. 7.200.000 kr. 12.500.000 kr. Persónuafsláttur 1.056.000 kr. 3.075.000 kr. Tekjuskattur 37,3% 2.291.000 kr. Tekjuskattur 36% 3.393.000 kr. Til ráðstöfunar á ári eftir skatta 4.909.000 kr. 9.107.000 kr. Til ráðstöfunar á mánuði eftir skatta 409.000 kr. 759.000 kr. Húsaleiga á mán. (100m2 íbúð í Osló) 140.000 kr. 307.000 kr. Dagheimili eldra barn, Skólada gheimili 3 klst. og matur 27.000 kr. 33.000 kr. Dagvist á leikskóla (yngra barnið) 29.000 kr. 50.000 kr. Barnabætur (tvö börn) á mánuði +13.000 kr. +37.000 kr. Upphitun húsnæðis og rafmagn 10.000 kr. 41.000 kr. Rekstur bíls (með afborgunum) 65.000 kr. 94.000 kr. Matur, föt, skemmtun 42.000 kr. 205.000 kr. Afgangur 9.000 kr. 66.000 kr. Afgangur á ári 108.000 kr. 792.000 kr. 1) Smávægileg yfirvinna á íslandi. 2) ef grunntaxtar á íslandi þá árslaun samtals um 4,8 milljónir. enginn afgangur. endar ná ekki saman. 3) engin yfirvinna í noregi í þessu dæmi. lítið um hana. Könnun frjálsrar verslunar: Frjáls verslun kannar hér hvort hagkvæmara sé að búa í Noregi eða á Íslandi fyrir fjög urra manna fjölskyldu. Noregur er dýrt land en þar eru há laun. Þegar allt hefur verið reiknað innan þessara tveggja hagkerfa; laun, húsaleiga, dagheimili, bíll, matur, föt, skemmtanir og barnabætur þá er útkoman úr reiknisdæminu að Noregur hefur vinninginn. TexTi: Gísli krisTJánsson vinninginn! noregur heFur

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.