Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.08.2011, Qupperneq 59
FRJÁLS VERSLUN 8.- 9. TBL. 2011 59 stjórnun draga eigin ályktanir þykir okkur ekki eins áhættusamt. Í öðru lagi nefnir­hann­aukna­tilfinninga­ semi. Þegar kafað er dýpra en rétt­undir­yfirborðið­er­hætt­við­ að­snert­sé­við­tilfinningum­fólks­ með­ófyrirséðum­afleiðingum.­Í­ þriðja lagi segir hann viðkvæm og­erfið­mál­oft­rædd­í­of­stór­ um hópum sem gerir einlægar samræður­erfiðari.­ Í seinni hluta greinarinnar lýsir­Roethlisberger­viðhorfum­ sín um. Hann heldur því fram að þótt háskólanemum sé kennt að virða gagnstæð sjónarmið og kenningar þá skorti verulega á að þeim sé kennt að eiga ár ­ angursríkar samræður og hlusta. Hann tekur dæmi um tvo stjórn ­ endur sem nálgast samtal við starfsmann á tvo ólíka vegu. Í báðum tilfellum eru stjórn­ endurnir að segja starfsmanni hvernig þeir telja best að hann sinni­starfi­sínu.­Þegar­starfs­ maðurinn svarar gefur annar sér forsendur um hvað býr að baki svarinu meðan hinn sýnir forvitni, hlustar og spyr spurn­ inga sem færa hann nær því sem raunverulega býr að baki. Roethlisberger­færir­rök­fyrir­ því hvernig aðferðir þess síðar­ nefnda skila betri árangri. Hann er líklegri til að skapa jákvætt andrúmsloft í samtalinu sem eykur traust starfsmannsins gagn vart stjórnandanum og öfugt. Það hvetur starfsmann ­ inn til að tjá sig á einlægan og opin skáan hátt og stjórnandinn fær þar af leiðandi meira af mik ­ ilvægum upplýsingum, tillög um og hugmyndum. Gabarro, sem ritaði viðauka við greinina árið 1991, heldur því fram að frá árinu 1952 og fram til þess tíma að greinin var endurútgefin­hafi­sá­árangur­ náðst að sjálfsagt þyki nú að hlusta á og taka tillit til viðhorfa og­tilfinninga­starfsmanna.­En­ þó­að­menn­hafi­öðlast­skilning­ á þessum aðstæðum tekst fáum að leysa úr þeim með árangurs­ ríkum hætti. Fyrir því telur Gab­ arro nokkrar ástæður: 1. Ójafnvægið sem mismun­ andi vald skapar milli stjórn­ anda og starfsmanns stendur í vegi fyrir því að nægjanlegt traust geti skapast. 2. Samrunar,­yfirtökur­og­ hagræðingaraðgerðir með til heyrandi uppsögnum koma í veg fyrir að starfsmenn geti tjáð sig af einlægni vegna ótta um að missa starf sitt. 3.­ Hraðinn í viðskiptaum­ hverfinu­og­í­samskiptum­ al mennt hefur aukist, sem gerir mönn­um­erfitt­fyrir.­ 4. Sú þversögn sem tilgátur Rogers­og­Roethlisbergers­fela­ í sér gagnvart meginhlutverki stjórn enda sem er að draga álykt anir út frá upplýsingum sem þeir­afla­og­þeim­berast­og­taka­ ákvarðanir. Gabarro segir þó deginum ljósara að til þess að stjórnend­ ur geti dregið góðar ályktanir í starfi­sínu­þurfi­þeir­að­forðast­ það um of að draga ályktanir í samskiptum sínum, heldur sýna meiri forvitni og hlusta. Það má telja fullvíst að eitt hvað hafi­miðað­í­rétta­átt­síð­ustu­ tuttugu ár eða frá árinu 1991. Að minnsta kosti virðast sam skipti í fyrirtækjum bera æ oftar á góma þegar rætt er um árangur fyrirtækja. Nýlegar rannsóknir sýna að fyrirtæki sem vinna markvisst í­að­efla­árangursrík­samskipti­ ná meiri árangri en fyrirtæki sem veita þessum þætti minni athygli. Það má því gera ráð fyrir að þarna liggi tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir sem vilja auka árangur sinn. Um höfundana: Carl R. Rogers (1902-1987) var bandarískur sálfræðingur og er af mörgum talinn einn áhrifa­mesti­sálfræðingur­20.­ aldarinnar. Hann var brautryðj­ andi á mörgum sviðum sálfræð ­ innar og hafði víðtæk áhrif með­rannsóknum­sínum­á­fleiri­ fræði greinar, s.s. stjórnun. Hann hlaut á ferli sínum fjölmargar við urkenningar fyrir störf sín. Hann var m.a. tilnefndur til friðar ­ verðlauna Nóbels fyrir þátt töku sína í friðarumleitunum í Suður­ Afríku og á Norður­Írlandi. F.J. Roethlisberger (1898- 1974) hefur notið mikillar virð ingar sem fræðimaður á sviði félagsvís inda og stjórnun­ ar. Hann starf aði lengi sem pró fessor við við skipta deild Harvard­háskóla og var einn af lykil mönnunum í svokölluðum Hawthorne­rann sóknum sem mörk uðu tímamót í rannsóknum á sviði stjórnunar, starfshvatning­ ar og starfsmanna mála. Eftir hann liggja fjölmargar fræði­ greinar og bækur um samskipti stjórnenda og starfsmanna. Ein meginhindrun fyrir árangursríkum samskiptum er til­ hneiging fólks til að leggja mat á og taka afstöðu til alls sem við það er sagt án um­ hugsunar. 1. kjarkleysi. Með því að hlusta tekur fólk þá áhættu að verða fyrir áhrifum og skipta um skoðun. 2. tilfinningasemi. Þegar kafað er dýpra en rétt undir yfirborðið er hætt við að snert sé við tilfinningum fólks með ófyrirséðum afleiðingum. 3. Hópurinn. Viðkvæm og erfið mál eru oft rædd í of stórum hópum, sem gerir einlægar samræður erfiðari. HverS vegna HluSTum við ekki ofTar? Carl R. Rogers. Hægt væri að bæta samskipti umtals­ vert ef fólk temdi sér það eitt að hlusta meira á aðra í þeim tilgangi að öðlast aukinn skilning á þeirra sjónarmiðum og aðstæðum. Fritz J. Roethlisberger.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.