Iðnaðarmál - 01.02.1969, Blaðsíða 6

Iðnaðarmál - 01.02.1969, Blaðsíða 6
\ IST 30 - Almennir útboðs- og samningsskil- málar um verkframkvæmdir I desember 1959 skipaði þáverandi iðnaðarmálaráðherra nefnd „til þess að athuga þann hátt, sem á er um tilboð í verk samkvæmt útboðum, og gera tillögur um leiðir til úrbóta, með það fyrir augum, að reglur verði settar um þau mál“. Nefnd þessi lauk störfum árið 1966 og lagði fram lillögur að almennum skilmálum um útboð verka og verk- samninga. Iðnaðarmálaráðuneytið taldi, að heppilegasta aðferðin til þess að koma tillögum nefndarinnar í framkvæmd væri, að gefnar yrðu út reglur um mál það, sem tillögurn- ar fjölluðu um, í formi staðals. Með skírskotun til 5. greinar laga um Iðn- aðarmálastofnun Islands nr. 4 frá 1962 fól Iðnaðarmálaráðuneytið stofnuninni með bréfi dags. 7. marz 1967 að annast undirbúning og út- gáfu staðalsins í samstarfi við þá Frumvarp að staðli um steinsteypu IST 10 hefur verið lagt fram af stein- steypustöðlunarnefnd IMSl og er nú sent út til almennrar gagnrýni. Eftirtaldir verkfræðinga eiga sæti í steinsteypustöðlunarnefnd: Bragi Þorsteinsson, Gunnar Sigurðsson, Leifur Hannesson, Stefán Olafsson og Ögmundur Jónsson og til vara Snæ- björn Jónasson. Hér skal nokkrum orðum farið um uppbyggingu og efni frumvarpsins að ÍST 10. Frumvarpið er í tveimur hlutum, hluti I og hluti II. Hluti I má segja, að sé hinn eiginlegi staðall. Hann er að efni til mjög svipaður norska staðlinum, NS 427A. Leitazt var við að haga uppbyggingu hans þannig, að hún fylgdi sem næst fram- leiðslustigum steypunnar, og gera hverju framleiðslustigi sem bezt skil í sama kafla. Þetta hefur í för með sér einhverjar endurtekningar, en helztu aðila, sem mál þetta snertir, og samkvæmt þeim reglum, sem tíðk- ast hjá stofnuninni um setningu staðla. IMSÍ kvaddi síðan til fulltrúa um 20 stofnana og samtaka til þess að vinna að gerð staðalsins, og var hann samþykktur í endanlegu formi af þessum fulltrúum í marz 1969. Stað- allinn tók gildi í apríl 1969. Eftirtalin samtök og stofnanir áttu aðild að lokafrágangi staðalsins og mæla með almennri notkun hans eftir því, sem við á og hentugt þykir: Arkitektajélag lslands Félag íslenzkra iðnrekenda Félag íslenzkra stórkaupmanna Félag ráðgjajarverkfræðinga Hafnarmálastojnun ríkisins Innkaupastofnun Reykjavíkur Innkaupastojnun ríkisins Landssamband iðnaðarmanna staðallinn ætti að vera auðveldari í notkun. Hluti II fjallar eingöngu um próf- anir á hinum ýmsu þáttum steypu- gerðar, sem krafizt er, að gerðar séu í hluta I. Er þar lýst sem nákvæmast prófunaraðferðum. En mjög þýðing- Byggingartœkniráð IMSI er ráð- gefandi aðili um stöðlun fyrir bygg- ingariðnaðinn. Ráðið undirbýr val verkefna og gerir tillögur um fulltrúa í stöðlunarnefndir. Ráðið samræmir og störf hinna ýmsu stöðlunarnefnda. Helztu verkejni á dagskrá BTReru: Staðlar um steinsteyptar byggingar- vörur, svo sem byggingarsteina og steinsteypt rör, hljóð- og varmaein- angrun og álagsstaðla byggingar- mannvirkja, svo nokkuð sé nefnt. Landssími Islands Meistarasamband byggingamanna Rajmagnsveilur ríkisins Samband íslenzkra sveitarjélaga Tœknijrœðingajélag Islands Vegagerð ríkisins Verkjrœðingafélag Islands Verktakasamband lslands Vinnumálasamband samvinnufé- laganna Vinnuveitendasamband Islands Með staðlinum fylgir sérprentun af „Reglum um Gerðardóm VFP‘, en staðallinn gerir ráð fyrir, að skjóta megi ágreiningsmálum til þessa gerð- ardóms. Á baksíðti er atriðaskrá, sem auðveldar mjög notkun hans. Staðallinn fæst hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands að Skipholti 37 og kostar kr. 50,00 hvert eintak, en kr. 40,00, ef keypt eru 100 eintök eða fleiri. St. B. armikið er, að sama prófunin sé allt- af gerð á sama hátt, svo að niður- stöður verði sambærilegar úr próf- unum, gerðum af mismunandi mönn- um á mismunandi tímum. Þessi hluti er sem næst bein þýðing úr NS 427A, en þar er sá kafli miklu ítarlegri en tíðkast hefur í þeim steypustöðlum, sem kunnastir eru hér. Framh. á 15. bls. Formaður BTR er Haraldur Ás- geirsson, verkfræðingur. Stöðlunarnefndir Stœrðarákvörðun íbúða o. fl. Ný- lega var skipuð nefnd, er vinna skal að samningu staðals um stærðará- kvörðun íbúða, eignaskipti í fjölbýli og skilgreiningu heita á byggingar- stigum. Formaður nefndarinnar er Gunngeir Pétursson, skrifstofustjóri. Framh. á 15. bls. Frumvarp að steinsteypustaðli Önnur stöðlunarstarffsemi 2 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.