Iðnaðarmál - 01.04.1971, Page 36

Iðnaðarmál - 01.04.1971, Page 36
Finnski hönnuðurinn Timo Sarpaneva, sem einkum er kunnur fyrir gler það, sem hann hefur um margra óra skeið hannað fyrir Ittala glerverksmiðjuna, hefur ekki lótið staðar numið við glerið sem við- fangsefni. Auk þess sem hann hefur sett upp fjölda opinberra syninga fyrir finnska ríkið, hefur hann fengizt við formun hluta í hin ólíkustu efni. í því sambandi má nefna vefnað bæði ofinn og „prentaðan", aðferð- ir til anolinprentunar umbúðapappírs o. s. frv. A síðasta ári voru sýndir eftir hann í Art Gallery Pinx í Helsinki hlutir úr ryðfríu stáli, hannaðir fyrir OPA OY í Finnlandi, og má sjá nokkra þeirra á meðfylgjandi myndum.

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.