Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 38

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 38
DAGBÓK I N 38 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Orð Björgólfs Thors Björgólfssonar, stjórnarfor- manns Straums-Burðaráss, um að bankinn sæi sig knúinn til að kanna möguleika á því að fara með höfuðstöðvar sínar til annars lands urðu tilefni mik- illa umræðna. Björgólfur sagði ástæðuna vera þá að reglur, sem fjármálaráðherra setti nýlega um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samn- inga ársreiknings í erlendum gjaldmiðli, væru hamlandi. Samkvæmt reglunum þarf að leita umsagnar Seðlabankans ef lánastofnun sækir um heim- ild til uppgjörs í erlendum gjaldmiðli. Ýmsum þótti Árni Mathiesen fjármálaráðherra full kokhraustur þegar RÚV bar undir hann orð Björgólfs Thors – en Árni sagði: „Björgólfur ræður því hvar hann hefur sín fyrirtæki skrásett.“ Öðrum fannst Árni hins vegar sjaldan hafa orðað hlut- ina betur og gæti varla svarað orðum Björgólfs öðru vísi. Árni sagði ennfremur við RÚV að þessi ríkisstjórn hefði stuðlað að stórauknu frelsi hjá bönk- unum og væri ekki að snúa þar við blaðinu. Í ræðu sinni á aðalfundi bankans sagði Björgólfur Thor m.a. að Ísland hefði verið góður staður til að byggja upp öflugan fjárfestingabanka og undraðist skyndileg sinnaskipti hjá stjórnvöldum á Íslandi. „Slíkar fyrirvaralausar breyt- ingar knýja fyrirtæki á borð við Straum-Burðarás til að kanna möguleika á að færa félagið til annarra landa. Til greina koma bæði Bretland og Írland þar sem í boði er 12,5% tekju- skattur til 10 ára að lágmarki. Að auki fæst meira traust á starfsumhverfi bankans þar sem bankasagan er í þessum löndum lengri og viðurkennd- ari, reynslumeira fjármála- eftirlit og síðast en ekki síst alþjóðlegur gjaldmiðill.“ Þegar Morgunblaðið gekk á Björgólf Thor eftir aðalfund- inn sagði hann það ólíklegt að bankinn flytti úr landi. „En mér er skylt að segja hlut- höfum frá því að það sé verið að skoða þetta sem eitt af þeim úrræðum sem við höfum ef það tekur að þrengja að starfsumhverfi okkar hér,“ sagði Björgólfur. 8. mars STRAUMUR-BURÐARÁS: KANNAR FLUTNING TIL ANNARS LANDS Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Straums-Burðaráss í ræðustól á aðalfundinum. Frá aðalfundi Straums-Burðaráss.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.