Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 40

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 40
DAGBÓK I N 40 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Frá frumkvöðli til forystu Á aðeins sjö árum hefur Actavis náð að skipa sér í hóp stærstu samheita- lyfjafyrirtækja heims. Við erum samhentur hópur 11.000 starfsmanna, sem með öflugu þróunarstarfi og hágæðaframleiðslu ætlum okkar að vera ávallt í fremstu röð. Kíktu á nýja vefinn okkar www.actavis.com Fjárfestingageta Kaupþins 267 milljarðar króna. 22. mars Fjárfestingageta Kaupþings Norska dagblaðið Dagens Næringsliv sagði á vef sínum að fjárfestingargeta Kaupþings væri 3 milljarðar evra, en það svarar til 267 milljarða króna. Það er ýmislegt hægt að gera fyrir slíka fjárhæð. Nýverið fékk Kaupþing heimild norska fjármálaeftirlits- ins til að auka hlut sinn í norska tryggingafélaginu Storebrand í allt að 20% en Kaupþing á núna 10,4% í félaginu. 23. mars Kaupa danska húsgagnakeðju Sagt var frá því á vef Århus Stiftstidende að Íslendingar væru á góðri leið með að eign- ast dönsku húsgagnakeðjuna Ilva. Samkvæmt fréttinni er Kaupþing að kaupa keðjuna af breska fjárfestingasjóðnum Advent. Ilva rekur þrjár stórversl- anir í Danmörku, í Lyngby, Ishøj og í Árósum. 23. mars Atorka með 29,8% í CPS Greint var frá því að Atorka hefði eignast 29,8% hlut í Clyde Process Solutions plc (CPS) í tengslum við útgáfu á nýju hlutafé hjá félaginu. CPS er skráð á AIM markaðnum í London. Heildarverð kaupanna var um 9 milljónir punda. CPS framleiðir lausnir til flutninga og meðhöndlunar á hráefni í fram- leiðsluferlum, ásamt tengdum mengunarvarnarbúnaði. 23. mars Aukning íbúðalána Er þenslan komin í gang aftur? Þessu veltu menn fyrir sér þegar sagt var frá því að íbúðalán bankanna hefðu aukist um 3,7 milljarða í febrúar – og hefðu alls numið rúmum 392 millj- örðum króna í lok febrúar. Fjöldi íbúðalána bankanna er 40.172 talsins og meðalupphæð láns er um 9,4 milljónir króna, sam- kvæmt Seðlabanka Íslands. 24. mars Æ, við gleymdum því Þetta var sérstök frétt. Hún fjallaði um það að gleymska 365 með að tilkynna til Kauphallar Íslands um viðskipti með eigin bréf í lok janúar, verði vísað til Fjármálaeftirlitsins. Um er að ræða afhendingu bréfa vegna uppgjörs á kaupum á Senu af Disknum ehf. – en það láðist að geta um viðskiptin. Fróðlegt verður að sjá hvernig Fjármálaeftirlitið fjallar um gleymskuna. 14. mars MBA-nemar frá HÍ í Kína Þessi fína mynd barst okkur úr nýlegri námsferð MBA-nema við Háskóla Íslands til Kína. Ferðin var farin dagana 9. til 18. mars og var víða komið við. Hér er hópurinn á vísindagarði í Shanghai. Glæsilegur hópur, ekki satt?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.