Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 65
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 65 H J Á L M A R W. H A N N E S S O N S E N D I H E R R A - En hefur þú aldrei saknað kennslunnar í MR? „Ég hafði mjög gaman af að kenna í MR og naut þess. Það voru frábær sjö ár. En þegar ég lít til baka sé ég ekki eftir því að hafa gengið til liðs við utanríkisþjónustuna. Ég vona að það hljómi ekki væmið, en það er oft svo gaman í þessari vinnu að mér verður hugsað til þess að ég sé á kafi í áhugamáli mínu frekar en vinnunni. Það eru mikil forrétt- indi að vinna í „þjónustunni“ og fá að vafstra í því sem manni finnst skemmtilegt.“ Þegar við rifjum upp árin í kennslunni í MR segir hann skemmti- lega sögu af því þegar vinur hans og fyrirmynd í kennslunni, Jón Guðmundsson íslenskukennari, tók hann undir sinn verndarvæng og ráðlagði honum heilt. „Jón var afbragðskennari og skemmtilegur. Ég leit mjög upp til hans. Ég kenndi mest í fimmta og sjötta bekk, en við hjónin stóðum í íbúðakaupum á þessum tíma, eins og flest annað ungt fólk, og því bætti ég við mig kennslu í þriðja bekk. Jón var umsjónakennari þriðja bekkjar á þessum tíma. Ég var ekkert að breyta aðferð minni í sam- skiptum við nemendur þó þeir væru á fyrsta ári í skólanum. En Jón, sem hafði tekið mig undir sinn verndarvæng, kom til mín og sagði nokkuð alvarlegur: Hjálmar, ég heyri að það er alltaf svolítil kátína í kringum þig og þú hlærð mikið með nemendum. Ég held að það sé gott í hófi – en á haustönninni, fram að jólum, borgar sig að vera alvar- Á göngu okkar um byggingu SÞ hitti Hjálmar forseta allsherjarþingsins. Hún heitir Haya Rashed Al Khalifa og er frá Bahrein. Sameinuðu þjóðirnar Sameinuðu þjóðirnar eru hnattræn stofnun sem nánast öll ríki heims eiga aðild að; komið á fót árið 1945 eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Meðal sex aðalstofnana Samein- uðu þjóðanna eru Allsherjarþingið, skipað fulltrúum allra aðildarríkja sem núna eru 192 talsins en voru 51 í upphafi árið 1945, og Öryggisráðið, skipað 15 ríkjum, en fimm þeirra, Bandaríkin, Bretland, Frakklandi, Kína og Rússland, eiga þar fast sæti og hafa neitunarvald. Hin tíu ríkin eru kosin til tveggja ára í senn af allsherjarþinginu. Greiði fastaríki í öryggisráðinu atkvæði gegn tillögu nær hún ekki fram að ganga. Hinar aðalstofnanir Sameinuðu þjóðanna eru Efnahags- og félagsmálaráðið, Gæsluverndarráðið (fá verkefni eftir), Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadómstóllinn í Haag. Skrifstofu Sameinuðu þjóðanna stjórnar aðalfram- kvæmdastjóri (aðalritari), kosinn af Allsherjarþinginu, sam- kvæmt uppástungu Öryggisráðsins. Mikilsverð starfsemi SÞ fer fram á vegum sérstofnana. Ísland gerðist aðili að Sameinuðu þjóðunum 19. nóv- ember árið 1946 ásamt Svíþjóð og Afganistan. Þau voru fyrstu þrjú ríkin sem fengu inngöngu í SÞ á eftir stofnríkj- unum. Sameinuðu þjóðirnar tóku við af Þjóðabandalaginu, en það voru alþjóðasamtök til varðveislu friðar í heiminum, stofnuð 1919, einkum að frumkvæði W. Wilson Bandaríkja- forseta. Þjóðabandalagið var með aðsetur í Genf. Horft yfir sal öryggisráðsins í byggingu Sameinuðu þjóð- anna; hér vilja Íslendingar sitja 2009-2010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.