Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 66
66 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 H J Á L M A R W. H A N N E S S O N S E N D I H E R R A legur við þriðju bekkinga.“ Jón fól svo Hjálmari að hafa umsjón með þriðju bekkingum í hinu sögufræga húsi, Þrúðvangi. Hjálmar hefur eðlilega víða komið við í utanríkisþjón- ustunni. Hann tók við núverandi starfi; sem fastafulltrúi og sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, haustið 2003, en hafði áður m.a. verið sendiherra í Kanada, Þýskalandi og Kína, auk þess sem hann hefur gegnt stöðu skrifstofustjóra Alþjóðaskrifstofu í utanríkisráðuneytinu. Hann var sendiherra Íslands í Þýskalandi þegar Berlínar- múrinn féll árið 1989 og Þýskaland endursameinaðist 1990. Það var söguleg stund sem lét engan ósnortinn – það var ekki bara múrinn sem féll heldur kommúnisminn í Austur-Evrópu. Kalda stríðinu lauk. Hjálmar var fyrsti sendiherra Íslands sem búsettur var í Kína og hóf rekstur sendiráðsins í Peking í janúar 1995. Hann segir að fyrsta hálfa árið hafi verið erfitt, m.a. vegna mikillar húsnæðiseklu í Peking; ekki síst þar sem fjölmörg nýfrjáls ríki settu á laggirnar sendiráð í landinu á sama tíma. „Árin í Kína voru mikið ævintýri. Fyrsta hálfa árið var erfitt vegna húsnæðiseklunnar. Við vorum fyrstu sex vikurnar á hót- elherbergi og í Kína var auðvitað allt annar menningarheimur en við höfðum áður kynnst. Þegar hjólin fóru síðan að snúast var einstaklega gaman að búa þarna og takast á við þau mörgu verkefni sem blöstu við; t.d. að byggja upp viðskiptatengsl og standa að margs konar menningarsamkomum. Það hefur verið ævintýralegur uppgangur í kínversku efna- hagslífi á síðustu fimmtán árum. Núna er Kína viðskiptarisi. Þegar farið er í verslanir hér í Bandaríkjunum fá menn það á tilfinninguna að allar vörur séu meira og minna unnar í Kína. Uppbyggingin í Kína byrjaði í stórborgunum og við strendur landsins – og fólki í sveitunum finnst það hafa orðið útundan. Kínverjar eru 1.300 milljónir og það segir sig sjálft að það er ekki auðvelt að halda utan um svo mikinn fjölda.“ Hjálmar segir að eitt minnisstæðasta verkefnið í Kína hafi verið þegar þar var haldin hin mikla kvennaráðstefna Samein- uðu þjóðanna í Peking þar sem Vigdís Finnbogadóttir forseti tók þátt. „Þessi ferð Vigdísar til Kína var jafnframt opinber heimsókn – sem einhverjum heima þótti umdeilt vegna umræðna um mannréttindamál í Kína. Vigdís forseti hins vegar kom, sá og sigraði. Hún var virkur þátttakandi í kvennaráðstefnunni og kom skoðunum okkar Íslendinga á framfæri við kínverska ráðamenn á fundum við ýmis tækifæri. Heimsókn hennar var mikil lyftistöng fyrir hið nýja íslenska sendiráð – opnaði Anna Birgis (t.h.) eiginkona Hjálmars og Nane Annan í kveðjuboði sem makafélag fastafulltrúa hjá S.Þ. héldu fyrir Nane, eiginkonu Kofi Annan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.