Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 69

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 69
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 69 Hjá okkur eru skjölin þín geymd við fullkomnar aðstæður í nýju öruggu húsnæði. Þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af plássleysi, öryggi skjalanna eða því að finna ekki ákveðin skjöl. Með því að nýta þér þjónustu okkar ert þú komin með framtíðarlausn. • Betri nýting á húsnæði þínu. • Yfirlit yfir öll skjöl í geymslu. • Minni tími fer í leit. • Allur kostnaður skjalageymslunnar verður sýnilegur. Hafðu samband og láttu okkur þjónusta þig. Ert þú að ganga frá bókhaldinu og veist ekki hvar þú átt að geyma það? Gagnageymslan ehf. Smiðshöfði 1, 110 Reykjavík, sími 587-9800, www. gagnageymslan.is H J Á L M A R W. H A N N E S S O N S E N D I H E R R A Hjálmar er fæddur árið 1946 eða sama ár og kona hans; Anna Birgis. Þau eiga þrjú börn, tvo syni og eina dóttur og barnabörnin eru orðin 4 talsins. Þau byrjuðu snemma saman eins og það heitir og eignuðust sitt fyrsta barn þegar þau voru aðeins sautján ára. Þau gengu síðan í hjónaband 7. apríl 1966, tvítug að aldri, þannig að eftir nokkra daga halda þau upp á 41 árs brúðkaupsafmæli sitt. Glæsilegt. „Hún hefur staðið með mér í þessu eins og klettur í öll þessi ár. Það gera eflaust ekki allir sér grein fyrir því hve mikið mæðir oft á mökum í utanríkisþjónustunni. Þegar vel tekst til eru hjón auðvitað frábært teymi til að kynna land og þjóð. Í allri landkynningu kemur það í hlut sendiherra að bjóða heim í veislur á móti og þar mæðir mjög á makanum í undirbún- ingi, í samræðum og viðmóti við veislugesti. Eigum við ekki að kalla það óformlegar viðræður. Það er líka gaman að segja frá því að Anna er núna formaður hóps maka fastafulltrúanna hjá Sameinuðu þjóðunum – þannig að þar kemur Ísland við sögu og er óbeint í umræðunni – vilji menn líta þannig á það í þeirri kosningabaráttu sem nú stendur yfir,“ segir Hjálmar W. Hannesson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.