Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 72

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Á T Ö K U M V A X T A M U N 1 Á línuriti Guðmundar eru tölur allt frá 1990, en ég set hér aðeins tölur frá 1995 til að auðvelda samanburð. 2 Á línuriti Þorvalds eru tölur allt frá 1960, en ég set hér aðeins tölur frá 1995 til að auðvelda samanburð. 3 Þessar tölur eru ekkert leyndarmál, og hefðu þeir Guðmundur Ólafsson og Þorvaldur Gylfason getað aflað sér þeirra með einu tölvu- skeyti eða einu símtali. Hjá Samskipum fara saman kraftur og sóknarhugur nýrrar kynslóðar og ómetanleg áratuga reynsla. Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum áreiðanlegar heildarlausnir á sviði flutninga um allan heim og höfum byggt upp samhentan hóp og traust flutningakerfi sem tryggja skjóta og örugga þjónustu jafnt innanlands sem utan. > Saman náum við árangri – um allan heim Skrifstofur Samskipa: Bandaríkin, Belgía, Brasilía, Danmörk, England, Eistland, Færeyjar, Holland, Írland, Ísland, Ítalía, Kína, Lettland, Litháen, Noregur, Rússland, Skotland, Spánn, Suður-Kórea, Svíþjóð, Úkraína, Víetnam, Þýskaland. Umboðsmenn: Finnland, Portúgal. SAMAN NÁUM VIÐ ÁRANGRI � � � � � � �� �� �� �� �� � � � � � � � www.samskip.is Hér sést, að vaxta mun ur var miklu meiri fyrr á árum, til dæm is 4,4% árið 1995. Hann tók að minnka við sölu bank anna árið 2002. Nú má segja, að hin við ur kennda og al þjóð lega að ferð til að reikna út vaxta mun banka valdi ein hverju van mati á vaxta mun um þess ar mund ir, þar sem bank arn ir hafa eign ast mjög mikl ar eign ir er lend is. Efna hags- reikn ing ar þeirra hafi því stækk að mjög. Á móti má að vísu segja, að ó víst er, að hin ar nýju eign ir þeirra er lend is séu færð ar á mark- aðs verði í efna hags reikn ing um. En þá má líta á vaxta mun spari sjóð anna, því að þar trufl- ar eng in er lend eigna mynd un mæl ing una. Hann er líka sýnd ur á þessu línu riti. Vaxta- mun ur spari sjóða var 5,5% 1995 og hef ur lækk að nið ur í 3% 2005. Nið ur stað an er því sú, að vaxta mun ur inn- og út lána í hefð bundn um skiln ingi þess orðs er á Ís landi um 2-3% og hef ur lækk að tals vert, frá því að Lands bank inn og Bún að- ar bank inn komust í hend ur einka að ila. Töl ur þeirra Guð mund ar og Þor valds um vaxta- mun inn- og út lána eru frá leit ar og hljóta að hafa ver ið sett ar fram í á róð urs skyni, ekki til upp lýs ing ar. Auð vit að stenst 15% vaxta- mun ur ekki. Hvað veld ur því, að sum ir hafa tek ið mark á marklaus um töl um? Önn ur á stæð an hef ur þeg ar ver ið nefnd: Þar sem bank arn ir stór græða, trúa sum ir því, að þeir hljóti að okra á inn lend um við skipta vin um sín um. Sann leik ur inn er hins veg ar sá, eins og all ir sjá, sem rýna í reikn inga bank anna, að þeir græða um þess ar mund ir að al lega á vel heppn uð um um svif um er lend is. Sá banki, sem græð ir einna mest, Straum ur-Burða rás, stund ar raun ar eng in venju leg inn- eða út- láns við skipti með ein stak ling um, svo að ekki stund ar hann vaxta ok ur á heim il un um. Hin á stæð an til þess að ein hverj ir hafa tek ið mark á hin um frá leitu töl um þeirra Guð mund ar og Þor valds, er, að vaxta mun ur milli Ís lands og ann arra landa er mik ill, af því að stýri vext- ir Seðla bank ans eru háir. Vext ir á út lán um jafnt sem inn lán um eru því háir, þótt vaxta- mun ur á inn- og út lán um sé ekki mik ill og hafi lækk að hin síð ari ár. Að lok um má velta fyr ir sér, hvers vegna vaxta mun ur inn- og út lána var miklu meiri áður fyrr. Ein skýr ing in er auð vit að, að sam- keppni bank anna um við skipta vini var ekki eins hörð áður fyrr. Þeir eru nú bet ur rekn- ir. Önn ur skýr ing er, að út lána töp voru þá miklu meiri, því að þá var ekki alltaf lán að út eft ir greiðslu getu og hagn að ar von, held ur oft eft ir stjórn mála í tök um lán þeg anna. Bank- arn ir voru und ir á hrif um stjórn mála manna, sem vildu halda fyr ir tækj um stuðn ings manna sinna gang andi, hvort sem rekst ur þeirra var arð sam ur eða ekki, og er skemmst að minn- ast fjár aust urs ins í loð dýra rækt og fisk eldi og fyr ir greiðslu við sam vinnu fé lög fyr ir 1991. Venju legt fólk bar út lánatap ið, því að það þurfti að sætta sig við mik inn vaxta mun inn- og út lána. Sala bank anna var kaup end un um vissu lega til stór kost legra hags bóta, eins og sjá má af ný leg um af komu töl um, en líka öll- um al menn ingi. Ís lenska út rás in hefði aldrei orð ið held ur, ef bank arn ir hefðu á fram ver ið í hönd um rík is ins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson Athugasemd Guðmundar Ólafssonar: Bankarnir stunda okur Mér hefur verið boðið að gera athuga- semdir við grein úr Vísbendingu, sem nú skal endurprenta í þessu blaði. Mér er að vísu ekki sérlega gefið um endurunnið efni og ég hef svarað athugasemdum Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á öðrum vettvangi Á Útvarpi Sögu 16. mars sl. og í frétta- tíma Stöðvar 2 16. febrúar. Í Silfri Egils gerði ég gögn frá Seðla- banka að umræðuefni og tók sérstaklega fram að þar væri um ónákvæma nálgun að ræða, en ég hafði ítrekað reynt að fá betri upplýsingar frá bankanum, en ekki fengið. Reikningar mínir eru að sönnu ófullkomnir en ekki er að sjá að Hannes beiti fullkomnari aðferðum enda birtir hann enga útreikninga máli sínu til stuðnings. Hannes virðist engan áhuga hafa á minni afstöðu eða hinu sanna í mál- inu, hvort bankarnir stundi okur. Til þess að kanna það þarf að vísu engar reiknikúnstir, þar nægir að lesa vaxta- töflur bankanna. Hins vegar má bankaráðsmað- urinn í Seðlabankanum, Hannes H. Gissurarson, ekki gleyma því, að hin alvarlega staða í vaxtamálum á ekki síst rætur í misheppnaðri peninga- og fjár- málastjórn undangenginna ára. Með virktum, Guðmundur Ólafsson lektor. Þorvaldur Gylfason: „Ég hef engan áhuga á að svara þessu.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.