Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 76

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 T om Hunter er ekki einn af þeim sem dreymdi um að auðgast til að gera svo ekki neitt – í viðtali hefur hann sagt að hann geti einmitt ekki ímyndað sér neitt verra en að gera ekki neitt. Þessi auðugasti maður Skotlands heitir fullu nafni Thomas Blane Hunter og nú Sir Tom Hunter. Hunter er öflugur talsmaður frumkvöðla- starfs í viðskiptum, stundar fjárfestingar jöfnum höndum við góðgerðastarfsemi, bæði heima í Skotlandi og svo í fátækum þriðjaheimslöndum, meðal annars í slagtogi við Bill Clinton fyrrum forseta Bandaríkj- anna. Fyrir mannúðarmál og umsvif í þágu frumkvöðlahugsunar var hann aðlaður 2005 og er því Sir Tom Hunter. Á Íslandi hefur þessi sköllótti og snagg- aralegi Skoti fjárfest í námunda við Baug. Hann á sjálfur tæplega 3% hlut í FL Group. Að sögn kynntust þeir Jón Ásgeir og Hunter á lystisnekkju Philips Green 2001. Baugur studdi svo Hunter í tilraunum hans til að kaupa House of Fraser árið 2003 sem gengu þó upp en Hunter kom að kaupum Baugs á HoF í fyrra, á 11% þar. Það hefur ekki farið mikið fyrir því í fréttum en í samstarfi við Bank of Scotland hafa Baugur og Hunter fjárfest í fasteignum, þar á meðal í LXB Holdings sem þeir seldu í fyrra fyrir 200 milljónir punda, um 26 milljarða króna, en höfðu árið áður selt annað svipað fyr- irtæki fyrir 360 milljónir punda, um 46,8 milljarða króna. Hunter heldur sig í fasteigna- og bygg- ingageiranum. Hann keypti nýlega eitt slíkt fyrirtæki, Crest Nicholson, í samvinnu við HBOS, fyrir 715 milljónir punda, um 93 milljarða króna. Þá komst hann nýlega í fréttirnar þegar hann keypti blóma- og garðyrkjukeðjuna Blooms of Bressingham. Baugur var þátttakandi í þeirri yfirtöku. Á auðmannalista Sunday Times í fyrra voru eignir hans metnar á 780 milljónir punda, um 102 milljarða króna, og þær hafa örugglega ekki rýrnað síðan þrátt fyrir gjafmildi hans. Trúir á frumkvöðlaandann Hunter ólst upp í skoskum námubæ, sonur kaupmanns þar. Þegar námunum var lokað breyttist lífið í bænum. Hunter hefur síðar sagt að þessi reynsla hafi gert hann ákveðinn í að vera ekki öðrum háður. Hann tók próf í markaðsfræðum og hagfræði frá Strathclyde háskólanum 1982 og fór þá að svipast um eftir viðskiptatækifærum. Með lán upp á fimm þúsund pund og 40 pund á viku í vasapeninga að heiman fór hann að selja íþróttavörur og 1989 opnaði hann fyrstu íþróttavörubúðina sína. Á næstu árum byggði hann upp Sports Division BÆÐI GRÆÐIR OG GEFUR TEXTI: SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR Skotinn Tom Hunter er einn ríkasti maður Bretlands. Nýlega eignaðist hann tæp- lega 3% hlut í Glitni. Þá hafa borist fréttir um að hann hafi farið til Indlands með Jóni Ásgeiri Jóhannessyni en leiðir þeirra hafa legið nokkrum sinnum saman á undanförnum árum. L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R SIR TOM HUNTER:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.