Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.02.2007, Blaðsíða 77
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 77 keðjuna sem átti 240 búðir og hafði 7.500 manns í vinnu þegar hann seldi hana 1998, þá 37 ára að aldri. Salan færði honum 250 milljónir punda sem urðu undirstaðan fyrir góðgerðastarf- inu, átaki hans fyrir eflingu frumkvöðlaanda í heimalandinu og hans eigin fjárfestingum sem hafa undanfarin ár verið í gegnum West Coast Capital sem hann stofnaði 2001. Hunter leggur mikla áherslu á að ungt fólk átti sig sem fyrst á því að frumkvöðla- andi geti skilað því áleiðis í viðskiptalífinu og hefur því lagt mikið af mörkum til að kynna þessa hlið viðskiptalífsins. Í því skyni hefur hann tekið upp samstarf við gamla háskólann sinn, Strathclyde háskólann. Með fjárframlagi upp á fimm milljónir punda var stofnuð þar frumkvöðlamiðstöð kennd við Hunter, Hunter Centre for Entrepreneurs- hip. Á vegum þessarar miðstöðvar er hægt að stunda nám í viðskiptafræði og frumkvöðla- fræðum sem að sögn er eina námsbrautin af því tagi í Skotlandi. Miðstöðin hefur einnig staðið fyrir keppni um bestu viðskiptaáætl- unina. Hunter hefur sjálfur bent á að frumkvöðla- hugsun hafi verið meira áberandi í Skotlandi áður fyrr og nú vill hann endurvekja hana. Veitir vísast ekki af því atvinnuástand hefur víða verið bágborið í Skotlandi og þó efna- hagurinn hafi batnað hafa Skotar til dæmis ekki tekið jafn hressilega við sér og Írar. Hunter lætur gjarnan til sín taka í opin- berri umræðu heima fyrir. Í vor verða kosn- ingar í Skotlandi og í byrjun ársins stóð Hunter fyrir ráðstefnu um framtíð lands- ins. Honum er efst í huga að lögð verði áhersla á fimm svið: menntun, líftækni, ferðamennsku, fjármálastarfsemi og vistvæna orku – reyndar sömu svið og oft er talað um að Íslendingar eigi góða möguleika á. Hunter álítur að Skotar geti skarað fram úr á þessum sviðum ef stjórnmálamenn láti sér ekki bara nægja „að stefna á meðalmennsku“ eins og hann hefur sjálfur sagt. Ætlar ekki að deyja frá auðæfunum Þegar Tom Hunter hafði selt Sports Division var honum efst í huga að gera eitthvað fleira við auðæfin en lifa i vellystingum. Hann setti ásamt Marion konu sinni á fót The Hunter Foundation sem einbeitir sér að því að bæta líf barna, bæði í Skotlandi og eins í þriðja L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R Sir Tom Hunter: Það er ekkert verra en að auðgast – og gera svo ekki neitt. Hunter er öflugur talsmaður frumkvöðlastarfs í viðskiptum, stundar fjárfestingar jöfnum höndum við góðgerðastarfsemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.