Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 80

Frjáls verslun - 01.02.2007, Side 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 L U N D Ú N A P I S T I L L S I G R Ú N A R ekki mikið í handraðanum þó hann gefi af krafti. Útsjónarsemi hans í fjárfestingum sér fyrir því. Fjárfestingarfélag hans, West Coast Capital, einbeitir sér að fasteignum, verslun og tæknifyrirtækjum. Líkt og Jón Ásgeir hefur Hunter verið í hópnum í kringum Philip Green. Kaupin á BHS hafa skilað Green í hóp mestu auð- manna Bretlands og þar sem Hunter á 8% hlut í BHS hefur hann líka notið góðs af viðgangi þess fyrirtækis. Núorðið eru það einkum Hunter, Jón Ásgeir og nokkrir aðrir fjárfestar sem vinna saman í hópi sem er að því er virðist orðinn nokkuð njörvaður saman og samtaka. Af verslunarfjárfestingum hans má nefna stóran hlut í skókeðjunni Office sem setur svip á allar breskar versl- unargötur. Garðrækt er ein vinsælasta tómstundaiðja Englendinga og þá er ómissandi að kaupa inn í garðyrkjumiðstöðvum. Þar er Hunter að verða ráðandi, átti fyrir Wyedale-keðjuna sem hann keypti fyrir 300 milljónir og nú hefur West Coast Capital keypt aðra slíka, Blooms of Bressingham, fyrir rúmar 30 milljónir punda. Baugur var þátttakandi í þeirri yfirtöku. Það liggur í loftinu að verslun með garð- vörur muni eflast mjög á komandi árum eftir því sem ellilífeyrisþegum með rúm fjárráð fjölgar. Og Hunter sér greinilega fleiri tækifæri í gamla fólkinu því hann keypti nýlega byggingafyrirtækið McCarthy & Stone fyrir rúman 1 milljarð punda en það fyrirtæki sérhæfir sig í að byggja íbúðir fyrir eldri borgara. Hunter heldur sig einmitt við fasteigna- og byggingageirann þessar vikurnar. Hann er nýbúinn að kaupa byggingafyrirtækið Crest Nicholson sem er metið á rúmar 700 milljónir punda. Þó að krafturinn sé mikill lánast honum ekki alltaf allt því hann varð undir í tilraun sinni til að kaupa risabygg- ingarfyrirtækið Wilson Bowden fyrir rúma tvo milljarða punda. Alls er áætlað að West Coast Capital hafi komið að samningum upp á um sex milljarða punda síðan sjóð- urinn var stofnaður 2001 – og örugglega ekkert lát á. Tom Hunter hefur stutt við bakið á Bob Geldof sem hefur látið til sín taka í mannúðarmálum. Fyrir mannúðarmál og umsvif í þágu frumkvöðlahugsunar var hann aðlaður 2005 og er því Sir Tom Hunter.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.