Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 100
100 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARHÚS EIGNAUMBOÐIÐ: Ný sparnaðarleið – nýr lífsstíll Sparnaður er ofarlega í huga margra, ekki síst þeirra sem vilja leggja fyrir til efri áranna. Einn af valkostunum er að fjárfesta í íbúð eða húsi á Spáni. Lengi vel var litið á slík fasteignakaup sem lúxus sem einungis væri á færi forstjóra eða annarra stórlaxa, en svo er alls ekki. Nú eru breyttir tímar og auðvelt er að eignast fast- eign á Spáni og nýta hana og njóta hennar með fjölskyldunni um leið og eignarhluturinn vex með afborgunum og hækkandi fasteignaverði á Spáni. Fáar sparnaðarleiðir eru ánægjulegri. Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali hjá Eignaumboðinu, segir að þegar fólk sé komið í eigið húsnæði fari það oft að huga að nýjum sparn- aðarleiðum. Sumir fjárfesti í verðbréfum en aðrir vilji gjarnan geta nýtt sparnaðinn strax og aukið með honum lífsgæði sín og fjölskyldunnar. Það megi gera með því að kaupa húseign á Spáni sem sé svo sann- arlega fjölskylduvæn sparnaðarleið og raunhæfur valkostur og jafnvel ódýrari en sumarbústaður á Íslandi. Hækkandi eiginfjárhlutfall Fasteignaverð hefur hækkað mikið að undanförnu og eiginfjárhlutfall fólks í íbúðarhús- næði vaxið. Margir vilja nýta tækifærið og eignast annað hús eða íbúð og þá er Spánn spennandi kostur. Veðráttan er þar miklu betri en hér og framfærsla aðeins um þriðjungur þess sem hér gerist. Aðalheiður segir að splunkunýtt 83 fermetra raðhús á tveimur hæðum, með þremur svefnherbergjum, litlum sérgarði og sameiginlegum sundlaug- argarði, kosti um 15,8 milljónir króna á Costa Blanca, skammt frá golfvöllum, verslunum, veitingahúsum, ströndinni og flugvellinum í Alicante. Við kaup er hægt að fá allt að 80% af kaupverði lánað á Spáni með veði í hinni keyptu eign. Lánin eru með ca. 4,75% vöxtum og óverð- tryggð til allt að 25 ára. Afborgun er um 70.000 kr. á mánuði en á móti kemur að hægt er að leigja út eignina þegar eigandinn nýtir hana ekki og afla þannig leigutekna upp í afborganir og kostnað. Leigutekj- urnar bera aðeins 10% fjármagnstekjuskatt, en ekki 35,72% eins lífeyristekjur. Húsi á Spáni fylgir nýr lífsstíll og fjölskyldan nýtur kostanna af fjárfestingunni um leið og verð- mætið eykst. Ferðalög milli Íslands og Spánar eru auðveld og ódýr og fjölskyldan getur notið sam- verustundanna á ströndinni, í golfi, með því að fara út að borða, ferðast um eða sitja í sólinni í sundlaug- argarðinum. Aðalheiður leggur áherslu á mikilvægi þess að velja einungis nýjar og vandaðar eignir því að óvænt viðhald getur fylgt eldri eignum. Euromarina, sam- starfsaðili Eignaumboðsins á Spáni, er í hópi þeirra bestu sem skipuleggja þar heilu íbúðarhverfin og reisa vönduð hús þar sem allt er fyrsta flokks og fyr- irtækið veitir kaupendum húseigna þjónustu ef þess gerist þörf eftir að kaupin hafa farið fram. Sparað með því að kaupa hús „Venjulegt fólk getur auðveldlega valið að spara með því að kaupa húseign á Spáni og nýta hana eða leigja á meðan verið að borga hana niður. Þegar kemur að eftirlauna- aldrinum bíður húsið á Spáni, jafnvel skuldlaust. Þá velja margir að flytja þangað eða dveljast langdvölum í góðu loftslagi, fallegu umhverfi og þar sem ódýrt er að lifa,“ segir Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali. Eignaumboðið, fast- eignasala, hefur mikla reynslu af fasteignavið- skiptum, og getur því veitt fólki ráð, hvort heldur er varðandi sölu á eignum hér eða kaupum á Spáni. Tveggja hæða raðhús á Costa Blanca þar sem fjölskyldan getur notið lífsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.