Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 107

Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 107
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 107 Eignast má draumabílinn með aðstoð IB Fyrirtækið IB ehf. á Selfossi er þekkt fyrir innflutning á amer-ískum bifreiðum en vaxandi áhersla er nú hjá fyrirtækinu á innflutningi á auka- og varahlutum um leið og viðgerð- arþjónusta eykst jafnt og þétt. IB rekur nú undir sama þaki sérhæft verkstæði og smurstöð fyrir allar gerðir amerískra bifreiða, verslun með mikið úrval auka- og varahluta, ásamt bílasölu og bílainnflutn- ingi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins fara ekki fram hjá þeim sem leggja leið sína austur á Selfoss þar sem þær eru að Fossnesi, hægra megin vegar, skömmu áður en komið er að Ölfusárbrúnni. IB var stofnað um mitt ár 1996 og er því 11 ára um þessar mundir. Stofnandi fyrirtækisins, Ingimar Baldvinsson, hafði þó komið að innflutningi bif- reiða um nokkurt skeið áður en IB var stofnað. Auk þess sem IB sérhæfir sig í innflutningi amerískra bifreiða hefur fyrirtækið frá upphafi flutt inn mikið af dísil-pallbifreiðum. Ekkert lát virðist vera á eftirspurn eftir þeim flokki bifreiða, enda mikið af bæði hestamönnum og verktökum sem þurfa öfluga bíla til nota við starfsemi sína. Nýlega fékk IB svo umboð fyrir American spirit-hestakerrur og „trailera“ og er því hand- hægt fyrir hestaáhugafólk að endurnýja allan flotann á sama stað. Fornbílaaðdáendur nýta sér aðstoð IB IB ehf. reynir ævinlega að eiga flestar gerðir pallbíla á lager, en að jafnaði tekur þó ekki nema 3-4 vikur að fá nýjan bíl að utan. Einnig hefur fyrirtækið tekið að sér að ann- ast innflutning fyrir fyrirtæki og einstaklinga á notuðum bifreiðum, t.d. af Ebay og Autotrader. Sú starfsemi hefur aukist jafnt og þétt og hefur fyrirtækið aðstoðað marga við að eignast með þessum hætti draumabílinn. Fornbílaaðdáendur hafa t.d. verið duglegir að nýta sér þetta og hefur IB komið að inn- flutningi á mörgum fornbílum af öllum stærðum og gerðum. Innflutningur dýrari gerða fólksbíla og jeppa eykst Á heimasíðum IB, www.ib.is og www. carusais, eru reiknivélar þar sem hægt er að slá inn verð bíls í dollurum og fá þar endanlegt verð á honum, komnum til landsins með öllum gjöldum, skráningu, númeraplötum og tilbúnum á götuna. Sökum þess hve hagstætt gengi dollarans hefur verið undanfarið gagnvart evru hefur innflutningur á dýrari fólksbílum og jeppum frá Ameríku aukist gríðarlega. Má þar nefna bíla á borð við Audi Q7, Mercedes Benz GL 450 og ML 320 TDI, VW Touareg V10 TDI o.fl. Umsvif IB ehf. á Selfossi fara stöðugt vaxandi. Um þessar mundir starfa 12 manns hjá IB ehf. á Selfossi en starfs- mönnum fer fjölg- andi í kjölfar vax- andi umsvifa IB EHF:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.