Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 118

Frjáls verslun - 01.02.2007, Page 118
118 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARHÚS er að öllum hluta náttúrulegt, endurvinnanlegt efni. Sérstök þynna ofan á parketinu gefur því styrk, rispu-, hálku- og slitvörn. Pergo parketið er ekki ofnæm- isvaldandi, tekur ekki í sig stöðu- rafmagn og hefur líka náttúrulega sýklavarnaeiginleika. Parketið er ótrúlega sterkt eins og sést á að það hefur lengi verið notað á verslunargólf þar sem fólk ber inn með sér bleytu og óhreinindi ef þannig viðrar. Pergo parketi er smellt saman á þægilegan og varanlega hátt og það er með áföstum filtmottum til hljóðeinangrunar. Milli 40 og 50 tegundir eru til af Pergo parketi og að jafnaði eru 12 og 15 tegundir til á lager hjá Rými Ofnasmiðjunni. Sérpantanir berast á 3-4 vikum. Ljóst parket er vinsælast þessi misserin að sögn Jóseps en þó er eikin sívinsæl og salan stöðug í henni enda selur Rými u.þ.b. 15 tegundir af eik. Nýjar tegundir eru alltaf að koma á markað, nú síðast fasað efni sem hefur reynst mjög vinsælt bæði á sumarbústaði og heimili. Verð á Pergo parketi hefur sáralítið breyst í ein 8 ár sem þýðir í raun að það hefur lækkað hlutfallslega miðað við önnur gólfefni. Þar við bætist að nánast hver sem er getur lagt þetta parket og sparað við það háar upphæðir. RÝMI OFNASMIÐJAN: Pergo parket og sérsmíðaðir ofnar njóta vinsælda Íslendingar leggja mikið upp úr því að heimili þeirra jafnt sem sumarhús séu falleg og notaleg. Tvennt sem skiptir máli og setur svip á umhverfið eru falleg gólf og, nú í seinni tíð, fallegir ofnar, sérsmíðaðir í samræmi við teikningar arkitekta svo að þeir falli vel að stíl heimilisins. Hvort tveggja má fá í Rými Ofnasmiðjunni. „Ofnar eru orðnir annað og meira en búnaður til að hita upp hús. Þeir eru hluti af hönnun hússins,“ segir Jósep Grímsson, markaðs- og sölustjóri hjá Rými. „Við höfum selt ofna í yfir 70 ár, fyrst eigin fram- leiðslu Ofnasmiðjunnar en nú um alllangt skeið svissneska Zehner- ofna sem eru þekktir fyrir glæsileika og góða hönnun. Ásamt því að vera með miðstöðvarofna frá belgíska fyrirtækinu Veha, en þeir ofnar hafa þótt vera með þeim albestu hér á landi um áratuga skeið. Ofnar sérsmíðaðir Zehner ofnarnir eru úr gæðastáli og má fá þá sérsmíðaða eftir teikningum, t.d. sem handrið, eða bogna ofna sem „vefja sig“ utan um vegg eða súlur. Afgreiðslutími sérsmíðaðra Zehner ofna er 4-6 vikur. „Nokkrar útfærslur líta út eins og gömlu pottofn- arnir en einnig fást handklæðaofnar auk sérsmíðuðu ofnanna. Fólk gerir meiri kröfur en áður og vill að jafnvel ofnarnir hafi sérstakt útlit bæði hvað form og liti varðar,“ segir Jósep og bætir við að fólk hylji ekki lengur ofnana. Þeir séu búnaður sem megi svo sannarlega sjást. Áratugavinsældir Pergo park- etsins Rými Ofnasmiðjan hefur selt sænska Pergo park- etið í áratugi en það er með ISO vottun ásamt því að vera með Græna svaninn sem er norrænt umhverfismerki. Pergo parketið er til í ótal útfærslum og er eitt það slitsterkasta sem til er á markaðnum í dag. Það Um 80% Pergo parketstegundanna eru með 50 ára ábyrgð sem nær yfir upplitun af völdum sólarljóss, blettavörn og slitvörn. Háteigsvegur 7 · Reykjavík · Furuvellir 13 · Akureyri · www.rymi.is Það má vaða yfir PERGO 100% náttúrulega sterkt parket sem þolir álag! Svanfríður Lárusdóttir verslunarstjóri í Rými við handklæðaofna og óvenjulegan ofn sem mætti nota sem sæti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.