Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 120

Frjáls verslun - 01.02.2007, Qupperneq 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G TENGI: Sundance Spas rafmagnspottarnir hafa áunnið sér miklar vinsældir hér á landi en Tengi hefur selt pottana í átta ár. „Ef sumarbústaðaeigandi fær sér pott heima á verönd líður ekki á löngu áður en hann er búinn að fá sér annan pott í sumarbústaðinn, eða öfugt,“ segir Magnús Andri Hjaltason, sölustjóri hjá Tengi, „því fólk getur ekki án pottsins verið.“ Pottarnir frá Sundance Spas í Kaliforníu eru mjög fullkomnir. Þeir eru búnir öflugu nuddi og fullkomnum hreinsibúnaði og eru vel mótaðir fyrir líkamann, vel djúpir, tölvustýrðir og sérstakar stýringar eru fyrir hvert sæti en pottarnir eru fyrir allt frá eins manns upp í 7-8 manns.Til að nýta sér allt nuddið þá þarf fólk að færa sig milli sætanna í pottinum. Þá er endað á eins konar legubekk, með loft- og vatnsnuddi og meira að segja nuddi fyrir lófana og þar er hringnum lokað og nuddmeð- ferðin fullkomin! Fullkominn hreinsibúnaður Hreinsibúnaðurinn er mjög góður og gert ráð fyrir að hann sé notaður í ca. eina klukkustund á sólarhring, en þá hreinsast potturinn sjálfur, nuddbúnaðurinn og annað sem í honum er. Auk þess eru settar klórtöflur í pottinn og hann er búinn ósonkerfi sem er hluti af hreinsibúnaðinum þannig að vatnið í pott- inum er alltaf hreint og tært. Pottarnir eru mjög vel einangraðir og koma með viðhaldsfrírri klæðningu sem fæst í fjórum litum. Yfir þeim er tvískipt lok sem auð- velt er að lyfta en einnig má fá sérstakan lyftibúnað fyrir það. Lokið er mjög vel einangrað svo að varmatap í pottinum verður mjög lítið. Fossniður og tónlist Það eina sem gera þarf til að undirbúa komu pottsins er að hafa undirstöður góðar hvort sem hann er settur á sólpall, svalir eða á jörðina. Potturinn er fylltur af vatni og settur í sam- band við rafmagn og um leið byrjar hann að hita vatnið. En hér hafa ekki allir kostir Sundance Spas pottanna verið taldir upp. Þá má fá með ljósum og ilmkerfi. Ilmkúlur eru settar í þar til gerðan tank og þegar loftnuddið er sett í gang fyllist loftið angan. Sumir pottar eru með rennandi fossi svo hlusta má á fossnið og eins er mögulegt að fá útvarp/geislaspil- ara og tengi fyrir i-pod í pottinn. Hreinsun, nuddi og hita er stýrt með tölvu úr stjórnborði pottins. Magnús Andri segir að ævinlega séu til á lager 3-4 útgáfur af pottunum en alls fást einar 9 gerðir og 10 litir. Hann segir líka að 5-6 manna pottar séu algengastir. Íslenskur bæklingur fylgir hverjum potti og Tengi er með rafvirkja á sínum snærum sem hefur kynnt sér meðferð pottanna og er til þjónustu reiðubúinn ef á þarf að halda. Sundance Spas pottarnir kosta frá 580 þúsund kr. með nuddi, ljósum, einangrun, klæðningu utan um pottinn og yfirbreiðslu. Rafmagnspott- arnir frá Sundance Spas hafa verið framleiddir í tæp 30 ár og eru mjög vinsælir hér. Skoða má pottana á www. sundancespa.com Sundance Spas á pallinn heima og í sveitinni Magnús Andri Hjaltason sölustjóri við einn af pottunum í Tengi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.