Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 132

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 132
132 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 í fjárfestingargleði bæði banka og annarra útrásarfyrirtækja að skýr stefna fylgi sýn. Við þekkjum hann ekki síður fyrir þátt- töku hans í viðskiptalífinu. Hann hefur setið í stjórnum fjölmargra íslenskra fyrirtækja og unnið jafnframt óeigingjarnt starf fyrir hönd ríkis og stofnana. Það eru verkefni sem ná allt frá því að koma böndum yfir vanda veiðarfæraiðnaðarins fyrir um hálfri öld til þess að meta hvort ýmissi framleiðslu- og þjónustustarfsemi, sem hið opinbera hefur með höndum, sé betur fyrir komið hjá ein- staklingum. Hann hefur séð til þess að þegar kvölda fer höfum við hollt lesefni í höndum. Útgefnar bækur hans eru meðal annars um greiningu ársreikninga, um skattlagningu hlutafélaga, þættir um fjármál fyrirtækja og síðan fjöl- margar greinar um reikningshald og stjórnun fyrirtækja. Prófessorinn okkar varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1951. Cand. oecon. frá HÍ 1954, AM í þjóðhag- fræði við Harvard háskóla 1957, og svo kjör- inn heiðursdoktor í viðskiptadeild Háskóla Íslands 2001. Prófessorinn okkar er vitanlega Árni Vil- hjálmsson. Mig langar til þess að þakka þér fyrir allt það sem þú hefur fært okkur. Viltu vera svo vænn að veita viðtöku nafnbótinni „heiðurs- félagi FVH“! Okkur langar að gefa þér listaverk eftir Sigrúnu Láru Shanko, mynd sem hefur að geyma Mímisbrunn, en eins og menn þekkja er það brunnur viskunnar. Rætur Yggdrasils liggja umhverfis brunninn eins og við teljum að viska þín hefur skotið rótum meðal þinna nemenda. Viltu vera svo vænn að koma hér upp á sviðið og veita viðurkenningunni viðtöku.“ Þ E K K I N G A R D A G U R F V H UM ANDRA MÁ INGÓLFSSON Hann hóf sjálfstæðan rekstur fyrir um fimmtán árum með tvær hendur tómar. En fyrir fimm árum var lögð til grundvallar ný framtíðarsýn. Bjarni Benediktsson alþingismaður var ráðstefnustjóri. Guðný Rósa Þorvarðardóttir, framkvæmda- stjóri Parlogis. Dr. Ralph A. Walking, heimsþekktur prófessor við Drexel háskóla, var gesta- fyrirlesari. Hann hefur m.a. unnið með fjölda stjórnenda Fortune 500 fyrirtækja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.