Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 134

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 ACTAVIS FÆR ÞEKKINGARVERÐLAUNIN Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, formaður dómnefndar um Íslensku þekkingarverð- launin, sagði m.a. þetta í ávarpi sínu þegar hann fylgdi verðlaununum úr hlaði: „Þrjú fyrirtæki voru tilnefnd til þekk- ingarverðlauna Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og mun ég nú nefna þessi þrjú fyrirtæki í stafsrófsröð. Þau eru: Actavis, Marel og Össur. Dómnefndin studdist við helstu þætti sem almennt eru taldir til bestu aðferða í samruna og yfirtökum. Ennfremur var miðað við að viðkomandi fyrirtæki væru leiðandi á sínu sviði í heiminum. Eftirtaldir þættir voru skoðaðir; fjöldi yfirtekinna fyrirtækja, flækjustig og stærð, vöxtur í starfsmannafjölda, framtíðarsýn, stefna og markmið með samrunanum og yfirtökunni. Samþætting og innleiðing stefnu í ferlinu ásamt því hvernig unnið hefur verið með gildi og fyrirtækjamenningu ásamt yfirfærslu þess. Skoðuð voru samlegðaráhrif og hvernig fyrirtækin meta þau. Helstu mælikvarðar ávinnings voru metnir svo sem markaðs- hlutdeild og kostnaðarhagræðing. Einnig var skoðað hvaða þættir hafa mest áhrif á fyrirtæki sem taka á yfir eða sameina, sama gilti um val á mörkuðum. Hugað var líka að því hvernig til hefur tekist með starfs- mannafestu þ.e. hvernig gengið hefur að halda í lykilstarfsmenn og hvort aðferðir breytingastjórnunar hafa verið notaðar. Fyrirtækið sem fær þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur vaxið mjög hratt á síðustu misserum og hefur það fært hluthöfum sínum mikinn ávinning og náð að festa sig í sessi sem fram- úrskarandi fyrirtæki á sínu sviði. Þ E K K I N G A R D A G U R F V H UM ACTAVIS Út frá bestu aðferðum um samruna og yfirtökur er óhætt að segja að hér sé um fyrirtæki á heimsmælikvarða að ræða. Geir Haarde forsætisráðherra afhendir hér Jóni Gunnari Jónssyni, framkvæmdastjóri Actavis á Íslandi, Íslensku þekkingarverðlaunin. Ragnar Þór Guðgeirsson, forstjóri Capacent og fyrrverandi formaður FVH.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.