Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 146

Frjáls verslun - 01.02.2007, Síða 146
146 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 7 Á síðari hluta sjöunda áratugarins hélt einstaklega slægur raðmorð-ingi, sem gekk undir nafninu Zodiac (Dýrahringurinn), íbúum San Francisco nánast í gíslingu. Gerði hann lögreglunni og öðrum þeim sem reyndu að hafa uppi á honum lífið leitt með því að senda bréf, sem oftar en ekki voru á dulmáli, til blaða og lögreglu þar sem hann gaf ýmsar vísbendingar um tilveru sína og hvar mætti leita og hvað hann ætlaði að gera næst. Kom hann víða við í skrifum sínum og í einu þeirra segir hann að lögreglan hafi verið klaufsk að ná honum ekki eftir eitt morðið. Í heild sagðist hann hafa drepið 13 manns. Raðmorðinginn hóf ekki að senda bréfin fyrr en 1969 en þá komu nokkur bréf á skömmum tíma. Í síðasta bréfinu frá 7. nóvember 1969 segir hann að hér eftir muni hann ekki tilkynna einum eða neinum hvenær hann hyggist myrða næst og ekki láta vita af morðum eftir á: „Þau munu líta út eins og venjuleg ránsmorð, dráp í reiðikasti eða líta út eins og slys.“ Eftir að raðmorðinginn sendi þetta bréf hefur ekki heyrst frá honum og enginn veit fyrir víst hvort hann hefur hætt að myrða eða haldið áfram iðju sinni, nóg er um óupplýst morð í San Francisco. Helteknir af morðingjanum Kvikmyndir og sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar um Zodiac og sú síðasta, sem ekki þótti merkileg, leit dagsins ljós í fyrra og hét The Zodiac. Það hindraði ekki David Finch- er (Seven, Fight Club) í að gera enn eina myndina og í Zodiac lýsir hann framgöngu fjögurra manna, tveggja lögreglumanna og tveggja blaðamanna, sem lögðu allt í sölurnar til að leysa málið. Hafði sú leit afgerandi áhrif á líf þeirra allra og urðu þeir svo uppteknir af að reyna að ráða í bréfin sem raðmorðinginn sendi að með tímanum urðu þeir nánast eins og afturgöngur af sjálfum sér í augum þeirra sem þekktu til þeirra. Þrír af mönnunum fjórum, lögreglumennirnir Dave Toschi (Mark Ruffalo), William Armstrong (Anthony Edwards) og rann- sóknarblaðamaðurinn Paul Avery (Robert Downey jr.) urðu þekktir vegna þátttöku sinnar í leitinni að raðmorðingjanum, en sá fjórði, teiknimyndahöfundurinn Robert Graysmith (Jake Gyllenhaal), hélt sig til hliðar, en það var einmitt hann sem réð dulmálið. Þegar leitin var í algleymingi þóttust þeir vita hver morðinginn var en höfðu ekki eitt einasta sönnunargagn undir höndum. Handrit myndarinnar er byggt á bók eftir Robert Graysmith. Eftir að síðasta bréfið hafði borist og leitin bar engan árangur má segja að gefist hafi verið upp. Toschi, sem naut hvað mestrar frægðar, hélt áfram sínu striki en náði aldrei sama ljómanum. Þess má geta að persónan Harry Gallaghan, sem Clint Eastwood gerði ódauðlega í Dirty Harry og fleiri myndum, er byggð á Dave Toschi og einnig aðalpersónan í sjónvarpsseríunni Streets of San Francisco, sem Michael Douglas lék. William Armstrong náði sér heldur ekki aftur á strik. Paul Avery hætti á San Francisco Chronicle, gjörsamlega búinn með allt þrek. Sá eini af fjórmenningunum sem gafst ekki upp var Robert Graysmith, knúinn áfram af þörfinni að finna hver morðinginn var. David Fincher Zodiac er sjötta kvikmynd David Fincher. Áður en Fincher hóf innreið sína í kvikmyndirnar fyrir fjórtán árum var hann einn eftirsóttasti leikstjóri tónlistarmyndbanda og gerði garðinn TEXTI: HILMAR KARLSSON KVIKMYNDIR LÖGREGLA OG BLAÐAMENN Í LEIT AÐ RAÐMORÐINGJA ZODIAC Blaðamennirnir Paul Avery (Robert Downey jr.) og Robert Graysmith (Jake Gyllenhaal) rýna í bréfin frá raðmorðingjanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.