Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Síða 8

Frjáls verslun - 01.10.2009, Síða 8
8 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 Fyrst þetta ... Hátt í fjögur þúsund íslensk ung-menni voru í september 2009 skráð á vanskilaskrá og eykst sá fjöldi daglega. Með aukinni ábyrgð lánveitenda og þekkingu lántaka ætti þeim að fækka verulega. Í uppgangi síðustu ára hafa bankar og önnur lánafyrirtæki verið afar laus á lánsfé til fólks á öllum aldri og skipti litlu máli í hvað lánin fóru. Forsendur fyrir lánveitingum, eins og greiðslugeta og eignir lántaka, voru ekki alltaf verið vel hugsaðar og afleiðing- arnar því misgóðar. Lánað var fyrir íbúðar- kaupum, bílum og almennri neyslu án tillits til aldurs lántaka. Þegar horft er til baka er ljóst að fjár- málastofnanir hefðu átt að skoða aðstæður fólks betur áður en til margra þessara lána var stofnað. Dæmi eru um að ungir einstakl- ingar séu með fjögur kreditkort, íbúðarlán, bílalán, neysluskuldabréfalán, yfirdráttarlán og jafnvel ferðalán. Markmið lánafyrirtækja hefur væntanlega verið að lána sem mest án þess að skoða fyrir- fram afleiðingar þess að lána fólki með lágar tekjur eða of þunga greiðslubyrði meira. Það bætir ekki úr að einstaklingar eru gjarna gerðir gjaldþrota geti þeir ekki staðið í skilum – en sé lántaki fyrirtæki eru meiri líkur á að hluti af lánunum séu afskrifuð. Alls eru 58.304 Íslendingar á aldrinum 18-29 ára og ættu að vera í vinnu eða í skóla að afla sér betri menntunar. En af þeim voru 4.697 án atvinnu í september síðastliðnum. Á þessu aldursbili eru 3.849 einstaklingar á vanskilaskrá, og þar af eru 2.252 árangurs- laus fjárnám og 24 gjaldþrot skv. upplýs- ingum frá Creditinfo á Íslandi. Þessar tölur hækka dag frá degi. Að vera á vanskilaskrá hefur ýmsar afleið- ingar. Til dæmis má nefna að sá sem er á vanskilaskrá mun ekki geta stofnað til skuldbindinga með lánafyrirgreiðslu, fengið yfirdrátt, lán í banka, bílalán, stundað reikn- ingsviðskipti o.s.frv. því flestir lánveitendur hafa aðgang að vanskilaskrá og lána ekki þeim sem þar eru. Þessir einstaklingar eru þegar á ungum aldri búnir að leggja línurnar fyrir fram- tíðina. Hugsanlega verða þeir á lágmarks- launum sökum menntunarskorts og haldast þannig í þeim vítahring sem þau komu sér í upphaflega með óhóflegum lánum. Á Íslandi gildir sú regla að lántaki ber fulla ábyrgð en ábyrgð lánveitanda er minni og þeir tryggja sig sem best þeir geta. Ábyrgð lánveitenda þyrfti að vera meiri – en einnig er ljóst að auka þarf þekkingu lántakenda á fjármálum og afleiðingum þess að taka lán ef breyta á ástandinu til batnaðar. Aldursbil Fjöldi á vanskilaskrá Fjöldi með árangurslaus fjárnám Fjöldi með gjaldþrot 18-19 109 51 0 20-24 1.339 781 2 25-29 2.401 1.420 22 Samtals 3.849 2.252 24 UNGMENNI í SKULDAFANGELSI: 4 þúSuNd uNgmENNI á VaNSKILaSKRá Hátt í fjögur þúsund ungmenni á aldrinum 18-29 ára eru á vanskila- skrá en það er afleiðing heldur frjálslegra lánveitinga og vanþekkingar. TExTI: árný elsa le’macks ● MYND: geir ólaFsson dæmi eru um að ungmenni séu með fjögur kreditkort, íbúðarlán, bílalán, neysluskuldabréfalán, yfirdráttarlán og jafnvel ferðalán. Árný Elsa Le’macks.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.