Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.10.2009, Blaðsíða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 9 „Jólin eru afar sérstök í mínum huga,“ segir sjónvarpskonan Friðrika Geirsdóttir sem stýrt hefur þættinum Léttir réttir Rikku á Stöð 2. „Þau eru tákn um vináttu, kærleik og hamingju. Ég legg mig fram við að hafa jólaundirbúninginn sem afslapp- aðastan og nýt þess að baka nokkrar gerðir af smákökum og skrifa jólakort til vina og vanda- manna við kertaljós í mjúku sokkunum mínum. Eftirminnilegustu jól sem ég hef upplifað voru þegar ég var á Bali fyrir nokkrum árum síðan. Á aðfangadagskvöld var lagt á borð undir tjaldi og boðið upp á nautakjöt og bearnaise-sósu í yndislegu veðri. Þetta leit út fyrir að verða hið huggulegasta kvöld en skjótt skipuðust þó veður í lofti og það var sem himnarnir rifnuðu fyrir ofan okkur og hellt væri úr fötu yfir tjaldið okkar og þar með yfir allt sem undir var. Jólastemmningin hvarf eins og dögg fyrir sólu en góða skapið stóð þó eftir.“ Hamborgarhryggur 2 msk ólífuolía 1 laukur, sneiddur 1 gulrót, skræld og sneidd 1 appelsína, sneidd 1 tsk negulnaglar 1 rauðvínsflaska 1, 5 -2 l vatn ( fer eftir stærð kjöts og potts) 1 hamborgarhryggur 70 g smjörvi 70 g púðursykur 2 msk hunangssinnep salt og pipar Steikið laukinn, gulrótina, app- elsínuna og negulnaglana upp úr ólífuolíunni og hellið rauðvín- inu yfir, látið malla í 5 mínútur. Bætið vatninu saman við og hitið upp að suðu. Lækkið hit- ann og setjið kjötið út í, látið það malla við vægan hita í 25-30 mínútur. Færið kjötið á ofnskúffu og kælið í ca. 10 mínútur. Hrærið saman smjörv- anum, púðursykrinum og sinn- epinu og kryddið með salti og pipar. Berið smjörblönduna á hrygginn og bakið í ofninum í 25-30 mínútur við 180°C. Sveppasósa: 1 msk smjörvi 1 hvítlauksrif 1 askja sveppir handfylli af þurrkuðum sveppum (sjá meðhöndlun á umbúðum) 1 kjúklingakraftsteningur 500 ml soð af hamborg- arhryggnum 250 ml rjómi 2 msk maizena sósuþykkir salt og pipar eftir smekk Steikið hvítlaukinn og sveppina upp úr smjörinu, bætið kjúklingakraftsteningnum út í og hellið soðinu smám saman við. Bætið rjómanum út í og kryddið með salti og pipar. Þykkið sósuna að vild. Með þessu hef ég svo alltaf brúnaðar kartöflur og waldorf- salat. Friðrika Geirsdóttir. „Jólin eru afar sérstök í mínum huga. Þau eru tákn um vináttu, kærleik og hamingju.“ Í úrhelli á Bali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.