Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.2015, Page 5

Læknablaðið - 01.07.2015, Page 5
LÆKNAblaðið 2015/101 345 laeknabladid.is 368 „Brýnt að hefja framkvæmdir við nýjan spítala“ segir Reynir Arngrímsson nýkjörinn formaður Læknaráðs Landspítala Hávar Sigurjónsson Líklega hefur aldrei reynt eins mikið á heilbrigðis- kerfið og núna og stóra spurningin sem blasir við okkur er hvernig á að viðhalda því. U M F j ö L L U N o G G R E I N A R Ú R P E N N A S T j Ó R N A R M A N N A L Í 376 Sameining spítalanna – var gengið til góðs? Einar Guðmundsson Greinin er skrifuð í tilefni þess að 15 ár eru síðan kynnt var sameining Land- spítala og Borgarspítala. 380 Að taka ákvörðun um líknarmeðferð Björn Einarsson Á fundi Siðmenntar um líkn- ardauða í febrúar var boðað að í haust yrði hafin umræða um lögleiðingu líknardráps. 386 Málþing til heiðurs Haraldi Briem Hefur gegnt lykilhlutverki í sóttvörnum Hávar Sigurjónsson Læknablaðið þakkar Haraldi hans skerf til blaðsins fyrr og síðar. 382 Ferð til Færeyja í maí 2015 Hörður Þorleifsson Flogið var frá Reykjavík upp úr hádegi 18. maí og lent á Vogey eftir 68 mínútur. 378 NEJM í heimsókn Hávar Sigurjónsson Ritstjórn stærsta og virtasta læknisfræðitímarits veraldar hélt ritstjórnarfund í Reykjavík á dögunum 367 Um skráningu Björn Gunnarsson Ég vinn í þeim geira læknisfræðinnar þar sem rafræn skráning hefur ekki verið innleidd nema að litlu leyti. Enn þarf að hand- skrifa svæfingaskýrslur þó til séu kerfi sem sjálfkrafa skrá allar upplýsingar um lífsmörk í ákveðinni svæfingu. 370 „Tileinkið ykkur vandvirkni, samviskusemi og heiðarleika“ sagði Þorbjörn Jónsson formaður LÍ við nýútskrifaða læknakandídata Hávar Sigurjónsson Læknafélag Íslands hélt árganginum 2015 boð í Hlíðasmára til að undirrita Hippókratesareiðinn. 373 „Kennt að kenna“ Segir Gavin Joynt frá Prince Edward- háskólasjúkrahúsinu í Hong Kong Hávar Sigurjónsson Í tengslum við þing svæfinga- og gjörgæslulækna var haldið námskeið í kennslu við notkun öndunarvéla. 374 „Þurfum við að efla teymisvinnu“ - segir Jean-Louis Vincent heiðursgestur á þingi Norrænna gjörgæslu- og svæfingarlækna Hávar Sigurjónsson Um 1000 gestir frá 40 löndum sóttu þingið sem stóð í þrjá daga með viðamikilli dagskrá í mörgum sölum samtímis. ö L D U N G A D E I L D 372 Heilbrigði í Farsótt Jón Ólafur Ísberg Tillaga mín er að koma á fót Heilbrigðisminjasetri í fyrsta spítala Reykjavíkur, Farsótt við Spítalastíg.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.