Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 32
in eftir líkum. Úrvinnsla gagna með slíkri nálgun gerir mögulegt að bregðast við niðurstöðum jafnóðum og þær liggja fyrir. Þetta er sveigjanleg tilraunatilhögun sem gefur fyrirheit um minni og skil- virkari rannsóknir án þess að slegið sé af vísindalegum kröfum.43 Samanburðarrannsóknir á notagildi mismunandi meðferðar- kosta (comparative effectiveness research) er nýleg nálgun sem ætlað er að styðja klíníska ákvarðanatöku í raunheimi og greiða fyrir hagnýtingu nýrrar þekkingar.42 Þá er ekki spurt: Virkar þessi með- ferð? Heldur: Er þessi meðferð betri en einhver önnur tiltekin meðferð? Hvaða einstaklingum eða undirhópum innan þátttak- endahópsins hentar þessi tiltekna meðferð? Í þessu samhengi er áhugavert að rifja upp að fljótlega eftir að slembun var innleidd sem rannsóknaraðferð mun tölfræðingurinn og brautryðjandinn Bradford Hill hafa brugðist við gagnrýni á það vandamál slemb- irannsókna að einungis hluti þátttakenda hafi ávinning af með- ferðinni með svohljóðandi áskorun: „Segðu mér hvaða skilmerki greina milli þeirra sem svara meðferð og hinna sem ekki svara henni og við munum fella þær upplýsingar inn í skipulag slembi- rannsókna.“4 Slembirannsókn byggð á íhlutunargagnagrunni (registry-based randomized trial) er enn ein nýjung í útfærslu slembirannsóknar sem meðal annars miðar að lækkun kostnaðar og umfangs en stuðlar einnig að því að þátttakendur endurspegli raunheim betur en flestar klínískar slembirannsóknir.44,45 Samt er þetta slembuð tilraun sem einangrar orsakatengsl milli meðferðar og afdrifa. Fyrsta rannsókn með þessu sniði var gerð í Svíþjóð og á Íslandi á sjúklingum úr gagnagrunni sem nær yfir allar hjartaþræðingar í báðum löndum (SCAAR).44 Róttækustu hugmyndir um breytingar á skipulagi og fram- kvæmd slembirannsókna spretta upp úr nýjustu erfðavísindum og kerfislíffræði og þeirri staðreynd að viss stöðnun ríkir í þróun lyfja gegn algengum og erfðafræðilega flóknum sjúkdómum eins og kransæðasjúkdómi, sykursýki, astma og fleiri.46 Margir erfðavísar, samspil erfðavísa innbyrðis og samspil þeirra við umhverfisþætti eiga þátt í hverri sjúkdómsmynd og net boðkerfa í frumum og líf- færakerfum koma við sögu. Í stað þess að einblína á afmörkuð lyfjaskotmörk, eitt ensím, einn viðtaka, ein jónagöng, beinir kerfis- lyfjafræðin sjónum að því hvernig heildstæðir ferlar og net boð- leiða bregðast við lyfjum. Því er spáð að nákvæm svipgerð sem ekki er einvörðungu byggð á klínískum og lífeðlisfræðilegum upplýsingum heldur einnig erfðafræðilegum og „epigenetískum“ upplýsingum, auk upplýsingagnóttar lífefnafræðinnar og kerfis- líffræðinnar, (proteinomics, metabolomics) muni hafa mikil áhrif á íhlutunarrannsóknir framtíðarinnar.26 Þótt nýir tímar og ný þekking muni þannig leggja ný og spenn- andi verkefni fyrir þá sem stunda klínískar slembirannsóknir, er það ekkert síður mikilvægt frá lýðheilsusjónarmiði og frá hag- rænu sjónarmiði að nýta betur þá þekkingu sem þegar er til en að uppgötva nýja þekkingu, eins mikilvæg og hún er. Virkni lyfs eða djúpur skilningur á verkunarhætti þess skiptir litlu máli ef lyfið er ekki notað rétt eða ef fátækt eða þjóðfélagslegt misrétti koma í veg fyrir nýtingu þess.47,48 Þessi gjá milli bestu meðferðar og þeirrar meðferðar sem beitt er í reynd er ekki síður vandasamt og ögrandi viðfangsefni en þróun lyfja á grundvelli sameindalíffræðilegrar þekkingar eða prófun þeirra í slembirannsóknum. 1. Magnússon S. Bannlögin og læknarnir. Læknablaðið 1915; 1: 27-29. 2. Bastian H, Glazion P, Chalmers I. Seventy-five trials and eleven systematic reviews a day: how will we ever keep up? PLos Med 2010; 2:e10000326. 3. Medical Research Council. Streptomycin treatment of pulmonary tuberculosis. A Medical Research Council Investiagation. BMJ 1948; 2: 769-82. 4. Doll R. Controlled trials: the 1948 watershed. BMJ 1998; 317: 1217-20. 5. Devereaux PJ, Yusuf S. The evolution of the randomized controlled trial and its role in evidence-based decision making. J Internatl Med 2003; 254: 105-13. 6. Altman DG, Schultz KF, Moher D, Egger M, Davidoff F, Elbourne D, et al. The revised CONSORT statement for reporting randomized trials: Explanation and elaboration. Ann Intern Med 2001; 134: 663-94. 7. Antman EM. Evidence and education. Circulation 2011; 123: 681-5. 8. Karlan D, Zinman J. Expanding credit access: using randomized supply decisions to estimate the impacts. Rev Financial Studies 2010; 23: 433-64. 9. Wulff HR. Stýrða meðferðarprófunin. (Örn Bjarnason þýddi). Í Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð. Inngangs- fræði klínískrar ákvarðanatöku. Iðunn, Reykjavík 1991: 150-73. 10. Schulz KF, Altman DG, Moher D. CONSORT 2010 statement updated guidelines for reporting parallel group randomized trials. J Pharmacol Pharmother 2010; 1: 100-7. 11. Rennie D. Trial registration. A great idea switches from ignored to irresistible. JAMA 2004; 292: 1359-62. 12. Pitt B, Segal R, Martinez FA Meurers G, Coweley AJ, Thomas I, et al. Randomised trial of losartan versus captopril in patients over 65 with heart failure (Evaluation of Losartan in the Elderly Study, ELITE). Lancet 1997; 249: 747-52. 13. Pitt B, Pool-Wilson P, Segal R, Martinez FA, Dickstein K, Camm AJ, et al. Effect of losartan compared with captopril, on mortality in patients with symptomatic heart failure: randomised trial-the Losartan Heart Failure Survival Study ELITE II. Lancet 2000; 355: 1582-7. 14. Hoppe DJ, Schemittsch EH, Morsehead S, Tornetta B, Bhandari M. Hierarchy of evidence. Where observational studies fit in and why we need them. J Bone Joint Surg 2009; 91 Suppl.3: 27-32. 15. Stampfer MJ, Hennekens CH, Manson JE, Colditz GA, Rosner B, Willett WC. Vitamin E consumption and the risk of coronary disease in women. N Engl J Med 1993; 328: 1444-9. 16. Rimm EB, Stampfer M, Ascerio A, Giovannucci E, Colditz GA, Willett WC. Vitamin E consumption and the risk of coronary disease in men. N Engl J Med 1993; 328: 1450-6. 17. The Heart Outcomes Prevention Evaluation Study Investigators. Vitamin E supplementation and cardiovas- cular events in high risk patients. N Engl J Med 2000; 342: 154-60. 18. Psaty BM, Prentice RL. Minimizing bias in randomized trials: the importance of blinding. JAMA. 2010; 304: 793-4. 19. Hanson L, Hedner T, Dahlöf B. Prospective randomized open blinded endpoint (PROBE) study; a novel design for intervention trials. Blood Press. 1992; 1: 113-9. 20. Hopewell S, Boutron I, Altman DG, Ravaud O. Incorporation of assessment of risk of bias of primary studies in systematic reviews of randomized trials: a cross- sectional study. BMJ 2013; 3: e003342. 21. Loscalzo J. Clinical trials in cardiovascular medicine in an era of marginal benefit, bias and hyperbole. Circulation 2005; 112: 3026-9. 22. Loughlin M. The search for substance: a quest for the identity-conditions of evidence-based medicine and som comments on Djulbegovic,B, Guyatt, G.H. and Schcroft, R.E. (2009) Cancer Control, 16, 158-168. J Eval Clin Practice 2009; 15: 910-4. 23. Reith C, Landray M, Devereaux PJ, Bosch J, Granger CB, Baigent C, et al. Randomized clinical trials: removing unnecessary obstacles. N Engl J Med 2013; 369: 1061-1065. 24. World Medical Association Declaration of Helsinki. Recommendations guiding physicians in biomedical research involving human subjects. JAMA 1997; 277: 925- 926. 25. Charlton B. Fundamental deficiencies in the megatrial methodology. Current Controlled Trials Cardiovasc Med 2001; 2: 2-7. 26. Antman E, Weiss S, Loscalzo J. Systems pharmacology, pharmacogenetics, and clinical trial design in network medicine. Wiley Interdisciplinary Rev. Systems Biol Med 2012; 4: 367-83. 27. Montori VM, Brito JP, Murad MH. The optimal practice of evidence-based medicine incorporating patient preferen- ces in practice guidelines. JAMA 2013; 310: 2503-4. 28. Kunz R, Oxman AD. The unprictability paradox: review of empirical comparisons of randomized and non-randomi- zed clinical trials. BMJ 1998; 317: 1185-90. 29. Gordon D, Taddel-Peters W, Marcette A, Antman M, Kaufman PG, Lauer MS. Publication of trials funded by the National, Lung and Blood Institute. N Engl J Med 2013; 369: 1926-34. 30. Altman DG. Transparent reporting of clinical trials is essential. Am J Gastroenterol 2013; 108: 1231-5. 31. Chalmers I, Glasziou P. Avoidable waste in the production and reporting of research evidence. Obstet Gynecol 2009; 114: 1341-5. 32. Ioannidis JP, Greenland S, Hlatky MA, Khoury M, Mcleod MR, Moher D. Increasing value and reducing waste in research design, conduct, and analysis. Lancet 2014; 383: 166-75. 33. Guyatt G. Evidence-based medicine: past, present and future. McMaster Univ Med J 2003; 1: 27-32. Heimildir 232 LÆKNAblaðið 2014/100 S A G A L Æ K N I S F R Æ Ð I N N A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.