Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.04.2014, Blaðsíða 43
á Íslandi að mynda teymi áhugasamra sér- fræðilækna frá öllum sérgreinum sem vilja taka þátt þannig að breið þekking skapist um mikilvægi náms í meðferð bráðveikra sjúklinga (mynd 2 og 3). Blanda af sjálfsnámi, fyrirlestrum og verklegri stöðvakennslu (þar með talið hermikennslu), (tafla I) sem notast er við í Very Basic-námskeiðinu,7,9,14,15 hefur reynst vera mjög áhrifarík kennsluaðferð, ekki síst þar sem nemendur þurfa að taka staðlað próf eftir sjálfsnámið áður en sjálft námskeiðið hefst (tafla II). Þar sem nem- endur hafa lokið svo umfangsmiklum undirbúningi nýtist þeim námskeiðið mun betur en ella. Síðan taka þeir aftur staðlað próf að námskeiðinu loknu. Kennarar í Very Basic þurfa að fá sérstaka þjálfun til að fá viðurkenningu sem slíkir.7,13 Ekki er krafist leyfisgjalds fyrir notkun Very Basic-námsefnisins eins og tíðkast við mörg sambærileg alþjóðleg námskeið. Aðgangur að rafrænu kennsluefni og prófum er ókeypis fyrir þátttakendur, en nemendur þurfa að greiða lágt þátttöku- gjald sem inniheldur Very Basic-bókina og hressingu meðan á verklegri stöðva- kennslu stendur. Sérstakar þakkir til læknanna Kára Hreinssonar, Sigurbergs Kárasonar og Ölmu Möller fyrir frábært starf við að koma þessum námskeiðum á fót á Íslandi og Þorsteini Jónssyni hjúkrunarfræðingi fyrir ómetanlega hjálp við hermiþjálfun. Auk þess vil ég þakka öllum þeim lækn- um á Landspítalanum sem hafa aðstoðað við fyrirlestra og starfstöðvar á námskeið- unum. Heimildir 1. Bion JF, Heffner JE. Challenges in the care of the acutely ill. Lancet 2004; 363: 970-7. 2. McGloin H, Adam SK, Singer M. Unexpected deaths and referrals to intensive care of patients on general wards. Are some cases potentially avoidable? J R Coll Physicians (Lond) 1999; 33: 255-9. 3. National Confidential Enquiry into Patient Outcome and Death. An acute problem. 2005 ncepod.org.uk/2005- report/ - febrúar 2014. 4. Vincent C, Neale G, Woloshynowych M. Adverse events in British hospitals: preliminary retrospective record review. BMJ 2001; 322: 517-9. 5. Franklin C, Mathew J. Developing strategies to prevent inhospital cardiac arrest: analyzing responses of physici- ans and nurses in the hours before the event. Crit Care Med 1994; 22: 244-7. 6. Schein RMH, Hazday N, Pena M, Ruben BH, Sprung CL. Clinical antecedents to in-hospital cardiopulmonary arrest. Chest 1990; 98: 1388-92. 7. Gruber PC, Gomersall CD, Joynt GM, Shields FM, Chu MC, Derrick JL. Very BASIC Development Group. Teaching acute care: a course for undergraduates. Resuscitation 2007; 74: 142-9. 8. Frankel HL, Rogers PL, Gandhi RR, Freid EB, Kirton OC, Murray MJ. What is taught, what is tested: findings and competency-based recommendations of the Undergraduate Medical Education Committee of the Society of Critical Care Medicine. Crit Care Med 2004; 32: 1949-56. 9. Joynt GM, Zimmerman J, Li TS, Gomersall CD. A sys- tematic review of short courses for nonspecialist educa- tion in intensive care. J Crit Care 2011; 26: 533. 10. McGaughey J. Acute care teaching in the undergraduate nursing curriculum. Nurs Crit Care 2009; 14:11-6. 11. Squiers J, King J, Wagner C, Ashby N, Parmley CL. ACNP intensivist: A new ICU care delivery model and its supporting educational programs. J Am Assoc Nurse Pract 2013; 25: 119-25. 12. Smith GB, Osgood VM, Crane S, ALERTTM Course Development Group. ALERTTM–a multiprofessional training course in the care of the acutely ill adult patient. Resuscitation 2002; 52: 281-6. 13. Karason S, Möller AD, Hreinsson K. Kennsla læknanema í Hong Kong. Læknablaðið 2012; 98: 668-70. 14. Steadman RH, Coates WC, Huang YM, Matevosian R, Larmon BR, McCullough L, et al. Simulation-based training is superior to problem-based learning for the acquisition of critical assessment and management skills. Crit Care Med 2006; 34: 151-7. 15. Weller J, Robinson B, Larsen P, Caldwell C. Simulation- based training to improve acute care skills in medical undergraduates. N Z Med J 2004; 117: U1119. Mynd 2. Notast er við ýmis hjálpartæki til að líkja eftir klínískum aðstæðum. Mynd 3. Þessi hjartabilaði sjúklingur hresstist umtalsvert bara við að hækkað var undir höfðalaginu og honum gefið súrefni á maska. U M F J ö l l U n O G G R E i n a R Tafla II. Dæmi um verklega stöðvakennslu. Mat á bráðveikum sjúklingum. Lostástand og vöktun. Blóðgös. Erfiðir loftvegir. Bráð öndunarbilun. Alvarleg sýklasótt. Bráðir heila- og taugasjúkdómar. Endurlífgun. Læra af mistökum. Tafla I. Very Basic-námskeiðið samanstendur af eftirfarandi þáttum. Lesa bókina Very Basic sem er tæpar 200 blaðsíður prýdd fjölda mynda (sjálfsnám). Fara yfir kennsluefni á vef kínverska háskólans í Hong Kong (CuHK) sem má nálgast með rafrænum aðgangi (sjálfsnám). Taka MCQ-próf (online) með 40 spurningum að lokinni yfirferð yfir allt námsefnið. Hlusta á 12 staðlaða fyrirlestra (margir fyrirlesarar). Taka þátt í verklegri stöðvakennslu (stöðluð kennsla, margir sérþjálfaðir kennarar) sem tekur tvo til þrjá daga (sjá töflu II). Lokapróf (skriflegt MCQ) sem tekur rúmlega eina klukkustund. LÆKNAblaðið 2014/100 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.