Læknablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 15
LÆKNAblaðið 2014/100 335
ENGLISH SUMMARY
introduction: Head injury is a common consequence of accidents and
violence. It can result in permanent disability and is one of the leading
causes of premature death worldwide.
our aim was to review all visits to Landspitali University Hospital (LUH)
from head injuries, to study the incidence, nature and severity of head
injuries.
Material and methods: A retrospective study on all visits of Reykjavik’s
inhabitants to LUH for head injuries in the years 2000-2005 and 2008-
2009. Data were collected from patient records at LUH. one main
diagnosis was used if head injury diagnoses were many. They were
categorised into 5 groups; soft tissue injury, eye injury, injury to cranium,
intracranial- and cranial nerve injury and multiple trauma.
Results: During the study period 35.031 patients presented with head
injuries to LUH. Males were 67%. Mean age was 26 years (0-107). The
highest rate was among infants and children aged 0-4 years (20.8%),
followed by 5-9 years (11,5%) and 20-24 years (9.4%). The annual
incidence decreased between the study periods from 4.2% to 3.3%.
The annual incidence for admitted head injury patients decreased from
181/year/100.000 inhabitants to 110/year/100.000 inhabitants. Most
often injuries were caused by accidents (80,5%) and violence (12.7%).
Soft tissue injury was the most common injury (65%), followed by eye
injury (15%) and intracranial- and cranial nerve injury (14%). The injuries
that most frequently led to hospital admission were intracranial bleeding
(90.1%), followed by skull fracture (79.2%).
Conclusion: Accidents and violence caused most head injuries and
they are more common among men than women. Patients with intracr-
anial haemorrhage were usually admitted. Incidence of hospital visits
and admissions because of head injuries in Reykjavik has decreased
over the last decade.
key words: Head injury, accident, violence, brain injury, intracranial bleeding.
Correspondence: Brynjólfur Mogensen, brynmog@landspitali.is
Visits to an emergency department due to head injuries
Eyrun Harpa Gisladottir1, Sigurbergur Karason2, Kristinn Sigvaldason2, Elfar Ulfarsson3, Brynjolfur Mogensen4
R a n n S Ó k n
Stytt samantekt á eiginleikum lyfs
Heiti lyfsins: STRATTERA 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg, 60 mg, 80 mg eða 100 mg hörð hylki.
Hvert hart hylki inniheldur atomoxetin hýdróklóríð sem jafngildir 10 mg, 18 mg, 25 mg, 40 mg, 60 mg, 80 mg eða
100 mg af atomoxetini. Ábendingar: Strattera er ætlað til meðhöndlunar á athyglisröskun með ofvirkni (Attention-Deficit/Hyperactivity Disorder
(ADHD)) hjá börnum, 6 ára eða eldri, hjá unglingum og hjá fullorðnum sem hluti af heildarmeðferð. Meðferð verður að hefja af lækni með sérþekkingu
á meðhöndlun ADHD, svo sem barnalækni, barna- og unglingageðlækni eða geðlækni. Sjúkdómsgreining skal gerð samkvæmt gildandi DSM viðmiðum
eða leiðbeiningum í ICD. Hjá fullorðnum þarf að staðfesta að einkenni ADHD, sem voru til staðar í æsku, séu enn til staðar. Mat þriðja aðila er
ákjósanlegt og ekki ætti að hefja Strattera meðferð ef staðfesting á einkennum ADHD í æsku liggur ekki fyrir. Ekki er hægt að greina ADHD eingöngu
á tilvist eins eða fleiri einkenna. Sjúklingar þurfa að vera með ADHD sem er a.m.k. miðlungi alvarlegt eins og sést af a.m.k. miðlungi mikilli röskun á
virkni við a.m.k. tvenns konar aðstæður (t.d. félagslegri, menntunarlegri og starfrænni virkni), sem hefur áhrif á marga þætti daglegs lífs, samkvæmt
klínísku mati. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Strattera má taka í einum skammti að morgni, án tillits til máltíða. Sjúklingar sem fá ekki viðunandi
klíníska svörun þegar tekinn er einn Strattera skammtur á dag gætu haft gagn af því að taka lyfið tvisvar á dag í jöfnum skömmtum að morgni og síðdegis
eða snemma kvölds. Skammtar fyrir börn/unglinga upp að 70 kg: Upphafsskammtur Strattera ætti að vera um 0,5 mg/kg á sólarhring. Upphafsskammti
ætti að viðhalda að lágmarki í 7 daga áður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er um 1,2 mg/
kg/dag (háð þyngd sjúklings og hvaða styrkleikar atomoxetins eru fáanlegir). Í sumum tilfellum getur verið viðeigandi að halda meðferð áfram eftir að
sjúklingur er orðinn fullorðinn. Skammtar fyrir börn/unglinga yfir 70 kg: Upphafsskammtur Strattera ætti að vera 40 mg á dag. Upphafsskammti ætti
að viðhalda að lágmarki í 7 daga áður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er 80 mg. Ráðlagður
hámarksskammtur er 100 mg á dag. Skammtar fyrir fullorðna: Upphafsskammtur Strattera ætti að vera 40 mg á dag. Upphafsskammti ætti að viðhalda
að lágmarki í 7 daga áður en skammtur er hækkaður samkvæmt klínískri svörun og þoli. Ráðlagður viðhaldsskammtur er 80 mg til 100 mg á dag.
Ráðlagður hámarksskammtur er 100 mg á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Ekki skal nota atomoxetin
með mónóamín oxidasa hemli (MAO hemill). Ekki skal nota atomoxetin innan minnst tveggja vikna eftir að meðferð með MAO hemli er lokið.
Meðferð með MAO hemli skal ekki hafin innan tveggja vikna eftir að meðferð með atomoxetini er lokið. Ekki skal nota atomoxetin hjá sjúklingum
með þrönghornsgláku þar sem notkun atomoxetins var tengd við aukna tíðni ljósopsstækkunar í klínískum rannsóknum. Ekki má nota atomoxetín hjá
sjúklingum með alvarlega hjarta og æðasjúkdóma eða sjúkdómum sem tengjast blóðæðum eða blóðnæringu til heila. Ekki skal nota atomoxetin hjá
sjúklingum með krómfíklaæxli (pheochromocytoma) eða sögu um krómfíklaæxli. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og
önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Pakkningastærðir og leyfilegt hámarksverð í smásölu (febrúar 2014):
Strattera 10 mg 28 stk: 19.406 kr, Strattera 18 mg 28 stk: 19.406 kr, Strattera 25 mg 28 stk: 19.406 kr, Strattera 40 mg 28 stk: 19.406 kr, Strattera 60 mg
28 stk: 19.406 kr, Strattera 80 mg 28 stk: 25.690 kr, Strattera 100 mg 28 stk: 28.591 kr. Ávísunarheimildir og afgreiðsluflokkur: R. Greiðsluþátttaka
sjúkratrygginga: 0. Heiti markaðsleyfishafa: Eli Lilly Danmark A/S. Athugið að þetta er stytt samantekt á eiginleikum lyfs. Nánari upplýsingar
má finna í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Dags. SmPC: 15. maí 2013. Ef frekari upplýsinga um lyfið er óskað
skal hafa samband við umboðsaðila Eli Lilly á Íslandi: Icepharma hf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavík. Sími: 540 8000.
Fyrir ávísun lyfsins er mikilvægt að læknir hafi kynnt sér leiðbeiningar til lækna um mat og eftirlit á áhættu
vegna hjarta- og æðasjúkdóma við ávísun Strattera.