Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.2015, Síða 24

Læknablaðið - 01.06.2015, Síða 24
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) var stofnuð 1. október 2014, í víðfeðmasta heilbrigðisumdæmi landsins, við sameiningu Heilbrigðis- stofnunar Suð-Austurlands (HSSa), Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) og Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVe). Formleg sameining tók gildi 1. janúar 2015. Heildarframlag til HSU á fjárlögum 2015 er um 3,6 milljarðar króna og hjá stofnuninni starfa ríflega 500 manns. Fjöldi íbúa í umdæminu eru um 26.000 manns. Hlutverk HSU er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum í heilbrigðisumdæmi Suðurlands og öðrum þjónustuþegum, s.s. ferðamönnum á svæðinu, jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. Frekari upplýsingar um starfið Starfshlutfall er 60%. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Nánari upplýsingar um starfið veita: Ómar Ragnarsson, yfirlæknir Heilsugæslunni Hveragerði netfang: omar.ragnarsson@hsu.is og Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri lækninga, netfang: hjortur.kristjansson@hsu.is Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2015 Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn óskast fyllt út á umsóknarblað á www.hsu.is og henni þarf að fylgja staðfestar upplýsingar um menntun, starfsleyfi, fyrri störf og reynslu. Umsóknum er skilað rafrænt á hsu@hsu.is Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Við erum að leita að metnaðarfullum liðsmanni til starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurlands – nánar tiltekið á Heilsugæsluna í Hveragerði. Starfið veitist frá 1. september 2015 eða eftir samkomulagi. Sérfræðilæknir í heimilislækningum í Hveragerði Helstu viðfangsefni og ábyrgð • Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd • Þátttaka í vaktþjónustu heimilislækna á HSU/Selfossi • Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi Menntunar- og hæfniskröfur • Íslenskt sérfræðileyfi í heimilislækningum • Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni • Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi • Góð reynsla og hæfileiki til að vinna í teymi • Breið þekking og reynsla

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.