Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.2015, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.06.2015, Qupperneq 32
320 LÆKNAblaðið 2015/101 Frá læknafélagi akureyrar Haustþing Læknafélags Akureyrar verður haldið laugardaginn 3. október 2015, frá kl. 09-16, að Hólum í Menntaskólanum á Akureyri. Þingið ber yfirskriftina: SliTGiGT Um kvöldið verður haldin 80 ára afmælishátíð Læknafélags Akureyrar með mat og skemmtun. Nánar auglýst síðar. POWERDOC A/S Skrifstofa Aarhus Sønderhøj 16 DK-8260 Viby J Tlf.: (+45) 45 540 540 Skrifstofa, København Ny Carlsberg vej 27 DK - 1760 København www.powerdoc.dk VIÐ BJÓÐUM ÍSLENSKUM SÉRFRÆÐILÆKNUM AFLEYSINGASTÖRF Á SJÚKRAHÚSUM Í NOREGI, SVÍÞJÓÐ OG DANMÖRKU VIÐ BJÓÐUM SÉRFRÆÐILÆKNUM FASTA VINNU Á EINKASJÚKRAHÚSUM Í NOREGI, SVÍÞJÓÐ, DUBAI, ABU DHABI OG Á NÝJA SJÁLANDI Innan allra sérgreina, í styttri (1-3 vikur) og lengri tíma. Góð laun í boði. Við skipuleggjum allt: fríar ferðir og húsnæði, vaktaplan o.fl. Við aðstoðum við undirbúningsvinnuna; starfsleyfi, vegabréfsáritun, húsnæði, ferðalagið o.fl. Góðir möguleikar til að flytja út með fjölskylduna og búa við traustar og góðar aðstæður. Nánari upplýsingar hjá sérfræðilæknateyminu okkar: info@powerdoc.dk og sími (+45) 45 540 540. Við tölum dönsku, norsku, sænsku og ensku. Bæklingur um lungnakrabba Nýlega var gefinn út bæklingur um lungnakrabba- mein, ætlaður sjúklingum og aðstandendum þeirra. Bæklingurinn er nú gefinn út í annað sinn með endurnýjuðu myndefni en fyrri útgáfa fékk góðar undirtektir og var dreift í þúsundum eintaka. Ís- lenskir sérfræðingar sömdu efnið og miðast það við hérlendar aðstæður, til dæmis er fjallað um berkjuómspeglun (EBUS) sem nú er gerð á Íslandi, en einnig jáeinda skanna en slíkt tæki vantar til- finnanlega hér. Markmiðið er að allir sem greinast árlega með lungnakrabbamein hér á landi fái bæklinginn í hendur við greiningu en þeir eru um 160 talsins. Hægt verður að nálgast efnið á vefnum lungnakrabbamein.is. Útgáfan var styrkt af Roche á Íslandi án skilyrða um innihald eða efnistök. Bækl- inga fyrir göngudeildir og heilsugæslustöðvar er hægt að panta hjá Tómasi Guðbjartssyni prófessor sem er ábyrgðarmaður og útgefandi bæklingsins, tomasgud@landspitali.is 1 lungnakrabbamein upplýsingar fyrir sjúklinga og aðstandendur 2. útgáfa U M F J Ö l l U n O G G R E i n a R

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.