Læknablaðið - 01.10.2014, Qupperneq 57
LÆKNAblaðið 2014/100 553
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R
Enginn einn ávöxtur, frekar en nokkur
fæðutegund, sér okkur fyrir öllum nær-
ingarefnum sem líkaminn þarf á að halda
og því skiptir fjölbreytni í tegund og lit
máli. Æskilegt er að fullorðnir og börn
eldri en 10 ára borði daglega 500 g af
ávöxtum og grænmeti vegna margvíslegra
jákvæðra áhrifa á heilsuna. Börn yngri en
10 ára ættu líka að borða vel af ávöxtum
og grænmeti. Ekki er mælt með að drekka
meira en eitt glas af ávaxtasafa daglega.
Umgjörð ávaxtasykursins skiptir öllu máli
Það er ekki hægt að leggja það að jöfnu að
fá ávaxtasykur úr heilum ávöxtum eða úr
drykkjum eða mat þar sem honum er bætt
aukalega við. Þó svo að ávextir og sykraðir
drykkir innihaldi bæði ávaxtasykur er
það umgjörðin sem ávaxtasykurinn er í
og magn hans, sem skiptir öllu máli fyrir
heilsu okkar.2
Við þökkum Bryndísi Evu Birgisdóttur
dósent í næringarfræði og Eddu Björk
Þórðardóttur doktorsnema í lýðheilsu-
vísindum fyrir yfirlestur og góðar at-
hugasemdir.
Heimildir
1. Bes-Rastrollo M, Schulze MB, Ruiz-Canela M, Martinez-
Gonzalez MA. Financial conflicts of interest and report-
ing bias regarding the association between sugar-sweete-
ned beverages and weight gain: a systematic review of
systematic reviews. PLoS Med 2013; 10:e1001578; discus-
sion.
2. Ludwig DS. Examining the health effects of fructose.
JAMA 2013; 310: 33-4.
3. Overby NC, Sonestedt E, Laaksonen DE, Birgisdottir
BE. Dietary fiber and the glycemic index: a background
paper for the Nordic Nutrition Recommendations 2012.
Food Nutr Res 2013; 57: 1-16.
4. McCarthy EM, Rinella ME. The role of diet and nutrient
composition in nonalcoholic Fatty liver disease. J Acad
Nutr Dietet 2012; 112: 401-9.
5. Liu J, Zeng FF, Liu ZM, Zhang CX, Ling WH, Chen YM.
Effects of blood triglycerides on cardiovascular and all-
cause mortality: a systematic review and meta-analysis of
61 prospective studies. Lipids in health and disease 2013;
12: 159.
6. Simopoulos AP. Dietary omega-3 fatty acid deficiency
and high fructose intake in the development of metabolic
syndrome, brain metabolic abnormalities, and non-
alcoholic fatty liver disease. Nutrients 2013; 5: 2901-23.
7. Oyebode O, Gordon-Dseagu V, Walker A, Mindell JS.
Fruit and vegetable consumption and all-cause, cancer
and CVD mortality: analysis of Health Survey for
England data. J Epidemiol Comm Health 2014; 68: 856-
62.
8. He FJ, Nowson CA, Lucas M, MacGregor GA. Increased
consumption of fruit and vegetables is related to a
reduced risk of coronary heart disease: meta-analysis of
cohort studies. J Human Hypert 2007; 21: 717-28.
9. He FJ, Nowson CA, MacGregor GA. Fruit and vegetable
consumption and stroke: meta-analysis of cohort studies.
Lancet 2006; 367: 320-6.
10. Wiseman M. The second World Cancer Research Fund/
American Institute for Cancer Research expert report.
Food, nutrition, physical activity, and the prevention of
cancer: a global perspective. Proceed Nutrition Soc 2008;
67: 253-6.
11. Cho E, Seddon JM, Rosner B, Willett WC, Hankinson SE.
Prospective study of intake of fruits, vegetables, vitam-
ins, and carotenoids and risk of age-related maculopathy.
Arch Ophthalmol 2004; 122: 883-92.
12. Christen WG, Liu S, Schaumberg DA, Buring JE. Fruit
and vegetable intake and the risk of cataract in women.
Am J Clin Nutr 2005; 81: 1417-22.
13. Appel LJ, Sacks FM, Carey VJ, Obarzanek E, Swain JF,
Miller ER, 3rd, et al. Effects of protein, monounsaturated
fat, and carbohydrate intake on blood pressure and
serum lipids: results of the OmniHeart randomized trial.
JAMA 2005; 294: 2455-64.
14. Muraki I, Imamura F, Manson JE, Hu FB, Willett WC,
van Dam RM, et al. Fruit consumption and risk of type
2 diabetes: results from three prospective longitudinal
cohort studies. BMJ 2013; 347: f5001.
Skrifstofuhúsnæði
á besta stað í bænum
Til leigu læknastofa ásamt samnýttri biðstofu.
Frekari þjónusta eftir samkomulagi. Laus strax.
Upplýsingar veitir Þórunn í s. 894 0456
læknafélag akureyrar og
norðausturlandsdeild
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Haustþing 2014
Geðheilbrigði
nýjar og gamlar aðferðir
til eflingar og varna
Laugardaginn 11. október
að Hólum í Menntaskólanum á Akureyri