Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.2007, Qupperneq 19

Ægir - 01.11.2007, Qupperneq 19
19 S A G A N Síldarvinnslan hf. í Neskaup- stað var stofnuð hinn 11. des- ember árið 1957 og því var hálfrar aldar afmæli fyrirtæk- isins fagnað fyrr í þessum mánuði. Í tilefni tímamótanna kom út bókin Síldarvinnslan hf. Svipmyndir úr hálfrar aldar sögu sem Smári Geirsson skráði. Bókin er um 200 blað- síður og er hún prýdd á þriðja hundrað ljósmyndum sem gefa glögga mynd af þróun fyr- irtækisins. Bókin, sem kom út á 50 ára afmælisdaginn 11. des- ember sl., er hin glæsilegasta í alla staði Í formáli Þorsteins Más Baldvinssonar, stjórnarfor- manns Síldarvinnslunnar, seg- ir m.a. að það hafi löngum einkennt forsvarsmenn Síld- arvinnslunnar að þeim hefur verið annt um sögu fyrirtæk- isins og megi segja að um- hyggja þeirra fyrir sögunni sé einstök sé litið til sjávarút- vegsfyrirtækja. „Það er full ástæða til að þakka Smára Geirssyni fyrir vel unnið verk en honum hefur tekist að fjalla um sögu Síldarvinnsl- unnar á skilmerkilegan hátt í stuttu máli og þannig að öll- um helstu tímamótum í sögu fyrirtækisins eru gerð skil. Þá ber að geta myndefnisins í bókinni sem veitir upplýsing- ar um þróunina. Það er mikið ánægjuefni að á hálfrar aldar afmæli Síldarvinnslunnar skuli koma út frábær bók um sögu hennar og undirritaður er sannfærður um að hún eigi eftir að verða hinum fjöl- mörgu lesendum bæði fróð- leik og skemmtun,” segir Þor- steinn Már í formála bók- arinnar. Ægir hefur fengið góðfús- legt leyfi höfundarins, Smára Geirssonar, og Bókaútgáfunn- ar Hóla til þess að birta hér hér texta og myndir úr þess- ari nýju bók. Við birtum hér fjóra af fimm fyrstu köflum bókarinnar. Aðdragandi stofnunar Síldarvinnslunnar hf. Á sjötta áratug tuttugustu ald- arinnar jukust síldveiðar úti fyrir Austfjörðum og spáðu fiskifræðingar því að veiðarn- ar myndu halda áfram að aukast á næstu árum. Norð- firðingar eins og aðrir Aust- firðingar höfðu mikinn áhuga á að hagnýta silfur hafsins í ríkari mæli en gert hafði verið en aðstaða til síldarmóttöku í Fimmtíu ára saga Síldarvinnslunnar í Neskaupstað er komin út á bók: Öflug uppbygging í hálfa öld Síldarsöltun á Sæsilfri árið 1956. Úrgangurinn frá söltunarstöðinni fór til vinnslu í fiskimjölsverksmiðju Samvinnufélags útgerðarmanna sem gat unnið úr 30 tonnum á sólarhring. Mynd: Björn Björnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.