Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 59 gaus upp, að konungurinn sæti á svikráðum við land- ið og byltinguna. Konungur hafði svarið eið að stjórn- arskránni 14. júli 1790, frammi fyrir fulltrúum þjóð- arinnar. En um sama leyti hafði hann keypt hinn skuld- uga, byltingarsinnaða aðalsmann, Mirabeau greifa, til að veita sér að málum á þjóðsamkomunni. í október 1790 kemur konungur orðum til konunga Evrópu og hiður þá að hlutast til um innanrikismál Frakklands. í júní 1791 tekur konungur af skarið og flýr til vestur- landamæra ríkisins ásamt drottningu sinni. Ætlun hans var að safna tryggum, konungssinnuðum her, og ganga á milli bols og höfuðs á þjóðsamkomunni og Parísar- horg. Flóttinn mistókst og konungur var fluttur sem fangi til Parísar. Eftir flóttann jókst íylgi lýðveldis- manna að miklum mun. í júlí báru lýðveldismenn fram bænarskjal um afsetningu konungs og stofnun nýs fram- kvæmdarvalds. Hinir borgaralegu konungssinnar í bæj- arráði Parísar og þjóðsamkomunni notuðu nú tækifær- ið lil að taka lýðveldismönnum hlóð. Lögreglan hóf blóðugar ofsóknir gegn „uppreisnarmönnunum“, Dant- on varð að flýja til Englands og Marat fara huldu höfði. Þetta voru fyrstu innbyrðisskærur hyltingaraflanna, og fleiri áttu eftir að fara. — Þjóðsamkoman hafði nú lokið störfum sínum. Hún tók konung í sátt og hann undirskrifaði hina horgara- legu stjórnarskrá, sem hann hataði og fyrirleit í hjarta sinu, albúinn að svíkja undirskrift sína á sama hátt og hann hafði rofið eið sinn. Fulltrúar þjóðsamkomunn- ar þóttust geta farið með góðri samvizku til heimkynna sinna, enda höfðu þeir mikið og merkilegt starf að baki. Þeir höfðu gefið landinu stjórnarskrá, sem ekki mátti breyta að lögum fyrr en í fyrsta lagi árið 1801. En við- hurðir næstu mánaða sannfærðu menn fljótt um það, að byltingin hafði ekki runnið skeið sitt á enda. Bylt- ingin hafði vakið upp anda, sem ekki urðu hamdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.