Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 30
24 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menning. Við höfum enga ástæðu til að harma að hin rnyrku öfl þjóðfélagsins hafa skilið hve dýrmætur þessi \ettvangur er — og kastað grímunni. En ef erindrekar þessara afla finna nú kólna um sig með hverjum degi sem líður, mega þeir sjálfunr sér um kenna. Það er heldur ekki oklcar sök, ef þeir hætta sér of langt út í hinar köldu auðnir og verða loks úti í almenningsálitinu. En vilji þeir bjarga eftirmæli sínu, þá er þeim ráð að snúa við skjótt, áður en það er um seinan. Halldór Kiljan Laxness. Guðmundur Böðvarsson: Brotið sverð. i. Úr okkar hóp um dauðans dyr hinn duli maður sté. Því sverði hefði hann betur beitt, er braut hann þvert um kné í örvæntingu um leiksins lok. Og ljóst varð enn á ný, hvað gagnslaust er að falla fram — við frelsumst ekki á því. II. Um skurðgoð blind og hörga heims ber hverfilituð blik, sem eðalsteina undur gljár hið aldagamla ryk, og blótsins prestar bíða þar og blóði stökkva um jörð, því mannfórn þeirra er mörg og stór úr múgsins dreifðu hjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.