Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 48
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR um komnar, að hið niðurnídda konungsvald gat risið upp máttugra en nokkru sinni fyrr. í því pólitiska jafnvægis- ástandi, sem nú ríkti, komst hið franska konungsvald í fastar skorður, er siðan héldust fram að hyltingunni. Borgarastéttin tók nú aftur upp gamla stefnu og veitti koungsvaldinu að málum gegn ásælni sérréttindastétt- anna. Á stéttaþinginu 1614 báru fulltrúar horgaranna fyr- ir konung svolátandi bænarskjal: „Vér biðjum Hans Há- tign að boða og tilkynna svofelld ríkisstjórnarlög: Ivon- ungur er fullvalda í landi sínu. Kórónuna hefur guð gefið honum, og því eru engin þau máttarvöld til hér á jörðu, andlegs eða veraldlegs eðlis, að þau hafi nokkurn rétt til ríkis hans, hvað þá heldur að þeim leyfist að ræna landið hinum heilögu persónum konunga vorra.“ Eins og geta má nærri tók hið franska konungsvald liðveizlu borgarastétlarinnar fegins hendi. Stéttaþingið 1614 var hið síðasta, er kallað var saman þangað til 1789. Borgarastéttin var nú um langan aldur konunghollasti þegn hins franska alvalda og ein hin styrkasta stoð liins óbundna einveldis. Hún þurfti öryggi og næði til iðju sinn- ar og fékk livorttveggja í skjóli konungsvaldsins. Ennþá var hún á gelgjuskeiði í atvinnulegum og fjárhagslegum efnum, og konungsvaldið hlúði að henni með innflutnings- höftum og verndartollum. Hún þurfti greiðan aðgang að auði og hráefnum nýlendnanna og olnbogarúm á hafinu, og konungsvaldið háði grimm verzlunarstríð borgarastétt- iuni til þrifnaðar. Stjórnarstofnanir konungsvaldsins, lier þess og floti, varð borgarastéttinni kærkominn markað- ur. Hin íburðarmikla liirð gleypti kynstur iðnaðaraf- urða, lúksusþörf Versala gaf listiðnaði Frakklands byr undir háða vængi. Borgarastéttin óx ekki aðeins að veraldlegum auði i skjóli einveldisins, heldur líka að mannvirðingum. Fransk- ir einvaldskonungar grunuðu hinar gömlu aðalsættir lengi um græsku og voru ófúsir til að lilaða undir þær í stjórn- gæzlunni. Enn sem fyrr lyftu þeir því mönnum úr borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.