Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 16
10 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sýn um hrjúfustu drættina, sem snúa að dómgirni og að almennri skammsýni samtíðarinnar, verður að vísu lítið ráðið um eðli lians, stórgáfur lians, tilfinningalíf og afrek. Fljóthuga og grunnfær samtíð, sem hefur feng- ið aðeins nasasjón af kvæðum hans og lalið sér hetur henta að dæma eftir táknum yfirborðsins, hefur alloft varpað frá sér kvæðum lians í fússi vegna þess ósam- ræmis, sem liún hefur talið vera milli orðs og æðis þessa manns. Hinsvegar má ætla, nú við andlát Einars Benediktssonar, að margir skjrggnist dýpra en áður undir yfirhorðið. Og mun þá opnast ný útsýn einnig yfir hið ytra horð á lífi lians. Samtíð lians mun þá skilja fremnr en áður, að þessi maður fórnaði í raun réttri lífi sínu vegna listar sinnar, að þrá hans eftir verðmætum, sem ekki eru af þessum heimi, fyrirmun- aði honum að samþýðast eða þola smásmygli og yfir- horðsmennsku i samfélagi mannanna. Þá verður það og skilið fremur en áður, að hin hrjúfu átölc í yfir- horðslifi Einars Benediktssonar eru viðhrögð hins djúpa, næstum því yfirmannlega sársauka hans. III. Tvö hafa orðið glæsileg þjóðvaxtarskeið í lífi Islend- inga, sem hafa fóstrað þjóðinni yfirhurðamenn i list orðsins. Þjóðveldisöldin skilaði úr deiglu sinni höfund- um fornbókmenntanna. Endurlieimt þjóðfrelsisins, sem hófst árið 1830, fóstraði ekki einungis örugga forystu- menn til átaka, heldur og glæsilegustu fjdkingu ljóð- skálda, sem þjóðin hefur nokkru sinni eignazt. Gustur frelsishreyfingar 19. aldar svipti miðaldaþokunni af landinu og hraut af tungu landsmanna hinn smánar- lega, danska fjötur, sem lagður liafði verið á allt opin- hert ritmál. Á þessu tímahili eignumst við livert ljóð- skáldið öðru glæsilegra. Fremstir skipa þessa fylkingu: Eggert Ólafsson, Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgríms- son. MatUiias Jochumsson, Steingrímur Thorsteinsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.