Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 13 verið álitið af andlegum letingjum. Þau munu verða því meira metin, sem íslendingar gerast vitrari, ef það á þá fyrir þeim að liggja. Full útsýn yfir skáldþraut Einars Benediktssonar verður raunar viðfangsefni heillar æfi sérhverjum gáf- uðum manni, ef til hlitar skal meta og njóta. Svipur lislar lians einn, — braghegurðin, orðkynngin og fágun- in verður hverjum listgefnum manni forði ótæmandi nautnar. Enginn íslendingur hefur með þvílíkum yfir- burðum eins og liann sæmt tunguna torveldum og list- brugðnum háttum, þar sem hvergi er vant dýrra orða og litauðugrar hrynjandi tungunnar. Sérhver liáleit og undursamleg skáldmynd er felld í umgerð orðleikni og bragsnilldar. Enda kveðst hann snemma liafa skilið það við lestur móður sinnar, „að orð er á ísiandi til um allt, sem er hugsað á jörðu“. Þegar ég nú undir lok þessara fátæklegu minningar- orða, sem ég hef valið þessu slórmenni andans og skáld- snillinnar, skyggnist um, livar hæst beri um auðkenni hans sem skálds og manns, ber hvergi liærra en þar, sem er ást lians á tungunni og lotning hans fyrir þeirri list og nautn, sem hún veitir honum. Með sprota tung- unnar opnar hann undrasvið sérhvers umhverfis sins i ríki náttúrunnar. Með töfrum hennar brýtur hann upp leyndardóma háleitustu hugsana mannanna og torráðn- ustu kennda. Tungan verður honum tilbeiðsla. Með auðgi liennar og alhæfi slær hann hrú yfir ómælanlegar fjarlægðir; hún ber liann sífellt í fang guðdómsins, þar sem er upphaf og endimark alls þess, sem fegurst er, liáleitast og eilt er eftirsóknarvert, þegar sundin lokast og yfir lýkur. — Svo óbrigðul er lotning' hans fyrir þeirri list, sem hann þjónar, að hvergi ber hann sér hrjúft eða ljótt orð í munn og nálega enga ádeilu. Must- eri hans er alskipað myndum fegurðarinnar, þar sem undursamlegir töfrar islenzkrar tungu vaka yfir litum og línum. Slíkt rís orðhof Einars Benediktssonar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.