Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 64
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR komunnar, að hvoi'ki rök né orðsnilld fékk þokað þeim til óbundins lýðræðis. Öðru máli gegndi um þjóðina sjálfa. Þar óx lýðræðishreyfingin liröðum skrefum með degi hverjum. Parisarborg var aflgjafi þessarar hreyf- ingar. í maímánuði 1790 hafði bæj armálefnum liins franska liöfuðstaðar verið skipað i fast horf. Borginni var skipt í 48 deildir. 1 deildum þessum voru frumkjósendur horgarinnar, og deildasamkundurnar urðu pólitísk sam- tök kjósendanna. En að dyrahaki knúðu á liinir óvirku og réttlausu íhúar útborganna. Hið pólitiska foringja- lið þessara vígreifu smáborgara Parísar-deildanna, var Jakóbínaklúhburinn. Ivlúbbar byltingarinnar voru póli- tiskir flokkar, er mynduðust áður en greinileg flokka- skipting varð í sjálfri þjóðsamkomunni. Frægastur þeirra allra varð Jakóbínaklúbburinn, er hyrjaði skeið silt sem félagsskapur frjálslyndra konungssinna, en endaði sem lýðveldisflokkur hinnar róttæku frönsku smáborgarastéttar. Jakóhínaklúbburinn hafði deildir víðsvegar um Frakkland. Þessi byltingarsinnuðu „alþýðufélög“ og klúbbar héldu vörð um byltinguna um land allt og stóðu í stöðugu sambandi við höfuðstöðvarnar í París. Deild- ir Parísar tóku einnig upp bréfaviðskipti við borgir landsins, vopnaðar sveitir „föðurlandsvina“ komu til Parísar og sórust í fóstbræðralag við Parísarbúa. Þessi sambönd og tíðindaburður sameinaði öfl byltingarinn- ar í þjóðlega heild og kveikti þann ættjarðar-eldmóð, sem einkennir orð og athafnir hinnar frönsku bylt- ingar. Meðal almúga Parísar og annarra borga Fralcklands verður þess vart, þegar síðari liluta ársins 1790, að bin gamla alþýðlega konunghollusta er í rénun. í ársbvrj- un er Robespierre, sem var allra manna næmastur á liræringar lýðsins, orðinn formælandi lýðveldisins. Or- sölc þessara pólitísku straumlivarfa var kvittur sá, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.