Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 13
Jónas Þorbergsson: Einar Benediktsson skáld. i. Þann 12. janúar síðastl. gerðist sá atburður í Herdís- arvík, að stórskáldið Einar Benediktsson andaðist. Eft- ir því sem næst varð komizt af samfylgdarmönnum hans og þeim, sem höfðu af honum kynni hin síðustu ár, var lífið honum að mestu horfið, áður en andlátið sjálft bar að höndum. En fyrrnefndan dag voru likams- fjötrarnir með öllu rofnir. Kyndill þessa óviðjafnan- lega anda meðal íslendinga, sem svo hátt var brugðið og um skeið brann með þvílíkri birtu, slokknaði að fullu og öllu. Eftir urðu likamsleifarnar. Og íslend- ingar, eigi síður en annarra þjóða menn, kunna að meta líkamsleifar stórmenna sinna og votta þeim sér- stakt dálæti sitt. Að þessu sinni varð og sú raunin á. Otför Einars var kostuð af ríkinu. Þjóðin kom sér upp nýjum grafreit á sínum helgasta stað og vígði hann með líki Einars Benediktssonar. Svo mun til ætlazt, að íslendingar i framtíðinni velji að Þingvöllum legstað þeim mönnum, er þeir óska að heiðra dauða á sérstak- an hátt. Það mun verða efalaust kappsmunamál þeim mönnum, sem í lifenda lífi telja sig réttkjörna til yfir- burðamats af hálfu samlanda sinna, að hljóta slíka sæmd, hversu sem til kann að skipast um valið af hálfu þeirra manna, sem á hverjum tíma eiga fyrir að ráða þessari síðustu veglyllu. II. Enginn kostur er þess, enda þarfleysa, að rekja hér til hlítar æfiatriði Einars Benediktssonar. Við endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.