Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 61
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 55 láti konungur hafði nokkuð getað að gert, lagði Par- ísarborg enn á ný sitt þunga lóð á vogarskálina og rétti við hlut byltingarinnar. París var allt þetta sumar sjóðandi nornaketill. Sult- ur múgsins og pólitiskar ástríður juku eldana í hinni gömlu höfuðborg Frakklands. Hún var ennþá konung- holl, og almúginn trúði enn sem fyrr á liinn smurða kynstofn Cabets. En konungurinn sat í Versölum undir áhrifum illra ráðgjafa og vissi ekki um þrautir fólks- ins. Hann myndi án efa lina þjáningar þess, ef hann væri nærstaddur þjóð sinni. Þannig hugsaði múgurinn i París. Og 6. október 1789 fór þessi langsoltna, kon- ungliolla alþýða til Versala og sótti konung sinn, lconu hans og börn. Nú skyldi hann dvelja meðal síns lýðs i þeirri borg, er franskir einvaldskonungar liöfðu flúið fyrir sakir erils hennar og eirðarleysis. 10. okt. flutti þjóðsamkoman til Parisar. Æðstu stjórnarvöld Frakk- lands voru komin undir handarjaðar Parísarborgar. Hún var alla stund siðan hið árvakra og alsjáandi auga byltingarinnar. Þegar þjóðsamkoman hafði flutt búferlum til París- ar, hófst liið mikla og merkilega löggjafarstarf hennar, er gjörbreytti Frakklandi í stjórnarfarslegum og póli- tískum efnum. Ilún gat nú ekki lengur látið sér nægja háværar yfirlýsingar almennra sanninda og réttinda. Pólitískar og atvinnulegar þarfir hversdagsleikans knúðu á dyrnar og færðu fulltrúunum heim sanninn um það, að „grá er kenning hver, en grænn er aðeins lífsins gullni meiður“. Löggjafarstarfsemi þjóðsamkomunnar fór fram í 40 nefndum, er leituðu ráða og umsagnar iðjuhölda og kaupmanna í verzlunar- og liafnarbæjum Frakklands. Atvinnnlöggjöf byltingarinnar er því runnin undan rifj- um hinnar vinnandi horgarastéttar og ber á sér mark hagfræðikenningar hennar og atvinnulegra þarfa. Nú voru öll höft leyst, er atvinnulifið hafði orðið að bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.