Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 52
46 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR á veiðiréttindum aðalsmannsins og þeir urðu að þola möglunarlaust, að akrar þeirra væru troðuir, er aðall- inn var að veiðum með liestum sínum og hundum. All- ar þessar þungu álögur voru greiddar stétt, sem hafði ekki annan tilverurétt en þann, að vera dýrasti og elzti ómagi Frakklands. „Þriðja stéttin“ táknaði lögfræðilega alla þá þegna þjóðfélagsins, sem nutu ekki sérréttinda aðals og kirkjm En í félagslegum og fjárliagslegum efnum var liún æði sundurleit. Efstu hlutar hennar liöfðu þegar á ýmsa lund bundizt yfirráðastéttunum og losnað úr tengslum við félagslegan uppruna sinn. Auðugir fjármálamenn þriðju stéttar höfðu fyrir konungsnáð, fyrir kaup á em- hættum ríkisins og jarðeignum gjaldþrota aðalsmanna, runnið saman við valdsstéttir hins gamla stjórnarfars. En allur meginþorri þriðju stéttar, hinir fjölmennu smá- horgarar í iðnaði og verzlun, sem ásamt hændum háru á herðum sér hið gjálífa, eyðslusama og iðjulausa Frakkland yfirstéttanna, færðust æ meir í andstöðu við einveldið og hið gamla stjórnarfar. Þessi stétt fann sár- ast til fjötranna, sem einveldið lagði á orð liennar og athafnir. Tollmúrarnir innanlands, fátækt bændanna og jarðnæðisleysi, atvinnuhöftin í hæjum og sveilum, lmepptu framleiðsluorku og viðskiptaþörf borgarastétl- arinnar í hönd, er varð að slíta, hvað sem tautaði. Þrátt fyrir öll höft var liin franska horgarastétt í örum upp- gangi, eins og sjá má af því, að undir lok hins gamla stjórnarfars nam utanríkisverzlun Frakklands 1 mill- jarð, en því verzlunarmagni náði það ekki fvrr en 1830. Og þessi atorkumikla stétt var ekki aðeins stór- tæk í þeim hlutum, er vegnir verða á vog. Hún ól og fóslraði fjölmenna stétt menntamanna, rithöfunda og hugsuða, sem tættu í sundur hið gamla þjóðfélag með vísindalegum rannsóknum, hinu bitrasta iiáði og fág- aðri ritsnilld, sem einstök er í Evrópu 18. aldar. Áður en fallöxi byltingarinnar var farin að ganga á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.