Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR G1 valdá meö vofu byltingarinnar. Á vesturlandamærum Frakklands, i ríkjum þýzkra fursta Rínarlanda, safn- aðist útflytjendaaðallinn franski og hugði á innrás í hið gamla föðurland, með tilstyrk erlendra þjóðhöfð- ingja. Löggjöf byltingarinnar liafði gengið á gósseig- andaréttindi þýzkra fursta í Elsass, sem laut franskri stjórn. Yið það jukustu mótsetningarnar milli Frakk- lands hyltingarinnar og Evrópu aðalsins. Hin afturhalds- sama Evrópa sá ljóslega, hvers hún mátti vænta, ef byltingin færi að flæða yfir landamærin. Það var auðsætt, að Frakkland gat ekki til lengdar þolað ófögnuð aðalsins á landamærum sínum. Þjóðin Jijóst við vopnaðri innrás á liverri stundu, en samtímis óx stríðshugurinn í löggjafarsamkomunni. Meðal liinna mælsku Girondista varð sú liugsun æ rikari, að hið byltingarsinnaða Frakkland yrði að lieyja útbreiðslu- stríð liugsjónum sínum lil þrifnaðar, stofna lil „kross- í'erða mannréttindanna“. Á liak við þetta leyndist löng- un hinnar frönsku liorgarastéttar til iandvinninga. Kon- ungur var einnig fylgjandi ófriði, en aðeins í þeim til- gangi, að hyltingin færi sér að voða i erlendum ævin- týrum. Jakóliínar einir börðust af öllum mætti gegn ófriði. Þeir sáu fyrir, að landinu var stofnað í tvísýnu, ef það legði til ófriðar, áður en byltingin var um garð gengin innanlands. Þeir reyndust í þessum efnum sem öðrum langsýnni en flestir aðrir samtíðarmenn. 20. apríl 1792 samþykkti löggjafarsamkoman stríðsyfirlýs- ingu gegn Austurríki, gegn atlev. Jakóhína. Þetta var eitt örlagaríkasta sporið, er byltingin liafði stigið. Það varð uppliaf að nær óslitnum 20 ára Evrópu-ófriði, er fyrsl lauk á Vínarþinginu 1814. Þróun byltingarinnar var æ síðan hrennd rnarki ófriðarins; beint og óbeint mótaði liann alla rás liennar og örlög. Landráð þeirra konungshjónanna færðist í aukana, þegar stríðið var skollið á. Drottningin kom liernaðar- áætlun herforingjaráðsins til liirðarinnar í Vínarborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.