Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 42
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Við litum liver á annan, og án þess nokkur vissi, liver það var, sem byrjaði, vorum við allt i einu farn- ir að syngja: Fram til orustu, ættjarðarniðjar .... Við ruddumst fram hryggjuna og ýttum forviða, hölv- andi, fullorðnum mönnum til hliðar, syngjandi liástöf- um uppreisnarsöng lierfylkisins frá Marseille. Vélháturinn lagði frá bryggjunni og Manni stóð upp við stýrishúsið í sínum gömlu stellingum með steytta hnefana í huxnavösunum og liöfuðið niðri á bringu, en okkur sýndist hann hrosa sem snöggvast til okkar um leið og við sungum ógnandi: Á storð, á storð, sem steypiflóð, skal streyma níðingsblóð. En kannski liefur það verið missýning ofstækisfullra byltingarmanna. Theodóra Thoroddsen: Skuldin. Það er langt síðan þetta var. Ég, sem nú er fullra sjö- liu og sex ára, var þá á þrítugsaldri. Elztu hörnin mín voru þó orðin það stálpuð, að þau voru nokkurn veginn læs, og mjög voru þau sólgin í að hevra sögu, og jafnvel að lesa sjálf, það sem þeim harst í hendur af því tæi. Á þeim árum gáfu skólamenn hér syðra út kver, sem þeir kölluðu „Samtíning“. Var i því, eins og nafnið bendir til, eitt og annað til fróðleiks og gamans, við barna hæfi. Ein sagan í þessu hefti hét „Skuldin“. Hún var um drenglinokka, sem hafði liaft orð um að gera smávik fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.