Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 27
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 21 í sem stytztu máli: kostgæfið að lialda þjóðinni í skarninu undir skóhæl sínum. En það virðast vera rök jarðneskrar tilveru, að mannkynið leitar fram á við til „aleflingar andans“, og gegn þessari eðlisbundnu þróun mannfélags og einstaklinga virðast fjötrar og andóf mannhaturs og aft- urhalds vera tiltölulega máttvana, jafnvel þegar þau eru sterkust. Það virðist eftir sögunni að dæma vera næstum sama livaða kúgunarvopni mannkindin er beitt, það er eins og einhver almáttugur goðkraftur hafi sagt við hana i upphafi: „Þrátt fyrir allt þú skalt, þú skalt samt fram“. Gegn þessu lífslögmáli verða hótanir, ofsóknir og ógnar- æði jafnan einkennilega máttvana þegar til lengdar lætur, og þótt afturlialdsöfl og myrkra reyni að treysta aðstöðu sina bæði með hjálp valdagírugra deliranta og annara dragbíta þróunarinnar, þá er eins og það hafi enga stoð. Allt þeirra brambolt fellur um sjálft sig: gifta mannsms er æfinlega rneiri en fjandskapur hatara og hótara. Áður en varir hefur lieilbrigt fólk hrist af sér klafann á sama hátt og því batnar eftir hvern anrian faraldur. Það er þetta sem er venjulega kallað hylting. Bylting er ein af refsingum náttúrunnar: slíka refsingu kalla þeir valda- menn yfir sig, sem tekizt hefur að gera þjóðlifið að þræla- markaði, bylting er hin beina afleiðing af verkum þeirra sem ofsækja frjálsa hugsun og skapandi listir, þeirra sem beita ógnaræði, þeirra sem fara með hótanir og gera hin- ar æðstu stofnanir ríkisins að útbýtingarstassjón fyrir mútur. Bylting í einhverju formi er hinn eini jákvæði ár- angur af lífsstarfi þrælakaupmanna. Það hatur til allrar ofstjórnar, sem samkvæmt sálrænum lögmálum hlýtur að skapast lijá almenningi, er i réttu hlutfalli við hug valdaklíkunnar til almennings, hér ræður hið einfalda lögmál orsaka og afleiðinga: eins og þér sáið svo munuð þér og uppskera. En þar í löndum sem almenningur stendur á háu upp- lýsingarstigi og hefur nógu ræktaða dómgreind til að skapa sér skoðun, ekki aðeins á fyrirbrigðum náttúrunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.